Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 80

Skírnir - 01.04.1917, Síða 80
fikirnir] Dómurinn. 187 • — En manstu eftir því, að þú gerir einn manninn í sögunni að illmenni? — Já. — Eg man það. — Hvers vegna gerðir þú það? — Eg veit ekki betur en að hann hafi verið illmenni, og mennirnir, sem maður segir frá, verða að koma fram í sögunni eins og þeir hafa verið í lifinu, sumir góðir, sumir vondir. — Miskunnarlausi maður! Maðurinn, sem þú segir, að hafi verið illmenni, er eg. Guð var búinn að glevma syndum mínum, og eg var kominn í hóp með hinum góðu. Þú hefir rifjað upp misgerðir mínar og aukið við þær eftir þinum geðþótta, svo að eg hefi ekki frið í gröfinni. Brendu bókina, og þá fæ eg frið. Ungi maðurinn brendi bókina, og maðurinn livarf. — Er eg ekki skáld? spurði ungi maðurinn. Þá kvað við röddin mikla: — Þig vantar bók lífsins. — Hvernig á eg að ná henni? spurði ungi maðurinn. — Þú átt að biðja þangað til að ekki er nema einn blóðdropi eftir í hjarta þínu, svaraði röddin mikla. Ungi maðurinn bað nú nótt og dag, þangað til að ekki var nema einn blóðdropi eftir í hjarta hans. Svo sofnaði hann, því að hann var orðinn dauðþreyttur. Þegar hann vaknaði, lá bók lífsins á skrifborðinu hans. •— Nú er eg skáld, sagði ungi maðurinn og blaðaði í bók lífsins. Hann skrifaði nú hverja bókina eftir aðra. — Eg er skáld, sagði hann og var ánægður með sjálfan sig. Einn dag kom til hans kona. Hún grét hástöfum °g mælti: — Þú gerir mér rangt til, ungi maður. —• Eg þekki þig ekki, svaraði ungi máðurinn. — Það segir þú satt. En þó ert þú að segja frá því hvernig eg hafi verið, hvað eg hafi talað og hvað eg hafi hugsað. Eg er ein af konunum, sem þú segir frá í sögu þinni. Eg hefi ekki frið í gröf minni, af því að þú segir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.