Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 82

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 82
Skirnir] Dóinnrinn. 1S9 ósatt um sál mína. Þú segir, að sál mín hafi verið fögur og björt og að hvergi hafi séð blett á henni. Þetta er ósatt. — Eg hefi engan blett séð á sál yðar hátignar, hvernig sem eg hefi skoðað hana í sálarskuggsjánni. — Blindi maður! svaraði konungur. Þú segir, að vilji minn hafi verið göfugur og skær, eins og sólargeislinn. Þú segir, að eg hafi hrygst með hryggum og glaðst með glöðum. Þú segir, að eg hafi hugsað gott um óvini mína. Þetta er lygi. — Þetta stendur skrifað í bók lífsins, og eg sé í sál- arskuggsjánni, að þannig hefir sál yðar hátignar verið. — Fávisi maður! Hefir þú ekki séð, hve langt er milli línanna í bók lifsins. Þú les bók lífsins og þykist sjá alt, sem þar er skráð, en vita skalt þú, að á milli lín- anna, sem þú sér, er annað letur, sem er ósýnilegt þín- um augum, og þai' er sagt frá öllu eins og það var. — Kalla þú á unga manninn þarna, sem gengur við lilið unnustu sinnar og er á leið til brúðkaupsins og láttu hann sjá sál unnustunnar i skuggsjánni. Láttu hann svo sjá hana að ári liðnu, og vittu, hvort hann þekkir hana aftui*. Kalla þú á annan þessara manna, sem ganga hlið við hlið og eru hjartfólgnir vinir, og láttu hann sjá sál vinar síns í skuggsjánni. Að ári liðnu verða þeir svarnir óvinir. Láttu hann þá sjá í skuggsjána, og vittu hvað hann sér. Vita skalt þú, heimskingi, að eg gladdist ekki alt af með þeim, sem voru glaðir, þótt eg létist gera það. Eg bar stundum nístandi sorg í hjarta, þótt eg létist vera glaður. Eg hrygðist ekki alt af með þeim hryggu, þótt eg létist vera hryggur. Eg gladdist stundum í hjarta mínu, þótt eg létist vera hryggur. Eg gladdist meira að segja yfir hrygð óvina minna. Eg hataði óvini mina, en eg lézt elBka þá, til þess að geta náð valdi yfir þeim. Þegar þú nú veizt þetta, heldurðu þá að vilji minn hafi verið göfugur eins og þú segir. Kú er eg orðinn betri maður en eg var. Hið liðna er gleymt. Það veldur mér hrygð- •ar) að það er rifjað upp. Bókin þín er lygi frá upphafi til enda. Brendu hana, þá fæ eg frið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.