Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 83

Skírnir - 01.04.1917, Page 83
190 Dómurinn. [Skírnir Ungi maðurinn brendi bókina, og konungurinn hvarf, Ungi maðurinn kallaði á unnustann. — Viltu sjá sál unnustu þinnar? spurði ungi mað' urinn. Unnustinn varð mjög glaður og játti því. Enga sál langaði hann eins mikið að sjá og sál unnustunnar. Hann leit í skuggsjána, og andlit hans ljómaði af fögnuði. Sál unnustu hans var svo töfrandi fögur, að hann hefði getað horft á hana alla æfi og aldrei þreyzt. — Komdu að ári liðnu og sjáðu sömu sálina, sagðí ungi maðurinn. Ungi maðurinn kallaði á annan vinanna. Viltu sjá sál vinar þíns? spurði ungi maðurinn. — Vinurinn játti því og leit í skuggsjána. Hann. vai’ð glaður, því að sál vinar hans var fegurri en honum hafði nokkru sinni komið í liug. — Komdu að ári liðnu og sjáðu sömu sálina, sagðí; ungi maðurinn. Arið leið. Unnustinn, sem nú var orðinn eiginmaðurr kom til unga mannsins. Hann leit í sálarskuggsjána. — Þetta er ekki sama sálin og eg sá í skuggsjánni í fyrra, mælti hann. Eg sé dökka bletti á þessari sál, en eg sé einnig ljósari bletti en eg sá á sál unnustu rninnar, En hvaða sál er þetta? — Það er sál konu þinnar, sem var unnusta þín í fyrra, svaraði ungi maðurinn. Vinurinn kom og leit í sálarskuggsjána. — Þetta er ekki sama sálin, sagði hann. Þessi sál er svört og illúðleg, en hin sálin var björt og góðleg. Þessi sál er eins og rándýr með gapandi gin og spentar klær, hin var eins og dúfa. — Þetta er sama sálin — sál mannsins, sem var vinur þinn í fyrra en er nú orðinn óvinur þinn, svaraði ungi maðurinn. Vinurinn gekk þegjandi burtu. — Hvað á eg að gera? spurði ungi maðurinn. Er eg;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.