Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 84

Skírnir - 01.04.1917, Page 84
Skírnir] Dómurinn. m- ekki skáld? Get eg ekki lesið í bók lífsins? Sé eg eklcr binar réttu myndir í sálarskuggsjánni? Þá kvað við röddin inikla: — Þig vantar einn hlut enn. — Hvaða hlutur er það? spurði ungi maðurinn. — Það eru sannleiksaugun. — Hvernig get eg náð þeim? — Þú skalt gráta úr þér þín eigin augu, því að þam sjá þessar ósönnu myndir. Þegar þú heiir gert það, þá. munt þú fá sannleiksaugun. Ungi maðurinn grét nú nótt og dag þangað til að' augun voru farin úr liöfði hans. Þá féll hann í óvit, en þegar hann raknaði við aftur, varð hann þess var, að' hann var búinn að fá ný augu. Það voru sannleiksaugun. Ungi maðurinn leit nú í bók iífsins og sá smáa letrið. Nú sá hann, að hann hafði ekki séð, af hverju breytni manna var sprottin. Hann leit í sálarskuggsjána og komst að raun um, að sálirnar voru öðruvísi en hann hafði haldið. — Nú er eg skáld, sagði ungi maðurinn og tók að nta af kappi. Þegar hann var búinn að rita heila bók, fór hann til mannanna og las hana upp fyrir þeim. Þeir hlustuðu fyrst, en þegar fram i sótti sögðu þeir hver við annan: —■ Þetta er ótrúlegt. — Þetta er lygi. — Þetta leiðist 111 er að heyra. — Svo fóru þeir smám saman að tínast burtu, og að síðustu var enginn eftir, til þess að lilusta á unga manninn. I ngi maðurinn lokaði sig inni og sat í þungum hugsunum. Er eg ekki skáld? spurði hann. — Þú er skáld, sagði röddin mikla. Orðin skáru hann í eyi’un. Hann langaði til að flýja undan þessari voðarödd. Hann fór að hugsa inni í sálar- fylgsnunum.] [Hann hélt, að enginn gæti komist þangað^ °g enginn gæti séð þær hugsanir, sem þar bærðust.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.