Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 90

Skírnir - 01.04.1917, Page 90
Skírnir] Kitfregnir. 197" skildar fyrir það að hafa snúizt að þessu efni, þótt um stuttan þátt mikils efnis só að ræða. Islandica VIII. An Icelandic satire (Lof lýginnar). Written at the beginning of the eigliteenth century by Þor- leifur Ilalldórsson. Edited with an introduction and appendix by Halldór Herniannsson. Ithaca, N. Y. 1915 8vo. (6+) XIX + 54 bls. ( + 2 bls., leiðr.). Þetta rit hnígur að því leyti á sömu sveif sem VII. bindi í I s 1 a n d i c a-safninu, að hér er ekki um bókfræðilega skrá að ræða, heldur um útgáfu rits, er tekur til meðferðar viðfangsefni, sem að nokkuru leyti má teljast vera af útlendum rótum runnið. llinn heimskunni lærdómsmaður Erasmus, sem löngum er kendur við Rotterdam, hefir samið rit, sem nefnt er M o r i æ E n- comiurn (lof heimskunnar), ádeilurit, sem svo mjög var frægt á fyrri öldum, að út kom það 40 sinnum frá því árið 1511, er það var fyrst gefið út, til dauðadags Erasmusar (árið 1536). Er þar einkum veitzt að klerkum, en þó yfirleitt að öllu því, er Erasmusi þótti miður fara í líferni mauua og háttsemi og þjóðfólagsskipun. Orðin eru lögð í munn fífli, og het'ir Erasmus gert það með vilja, til þess að menn og stéttir manna, er hann veittist að, skyldu síður amast við ritinu. Ritið lásu allar stóttir og jafnvel páfarnir sjálfir, en þó var það loks banuað til lesturs kaþólskum mönnum, eu eigi fyrr en hór um bil fimmtigi árum eftir útgáfu þess í fyrsta sinn. En þá var rit þetta komið á ymsar tungur og margs konar stæl- ingar af því geiðar og útgefnar. A norrænar tuugur er þetta rit Þorleifs Halldórssonar, sem nú er hór prentað i fyrsta sinn, hin elzta stæling á þessu riti Er- asmusar. Þorleifur þessi var fæddur í Dysjum á Álptanesi, líklega ar'ð 1683, lítilla manna. Jón Þorkelsson Vídalín varð prestur í Görðum á Álptanesi árið 1696, og veitti þá athygli gáfum drengs- ius og sagði honum til ókeypis. En er Jón Vídalín fór frá Görðum að Skálholti, til aðstoðar Þórði biskupi Þorlákssyni árið eftir (1697), bað hann eftirmann sinn, síra Ólaf Pétursson, fyrir drenginn, og veitti gíra Ólafur honum tilsögn, til þess er hann komst í Skál- holtsskóla, en þaðan útskrifaðist Þorleifur eftir tveggja ára dvöl árið 1700. Eftir þetta hafði Þorleifur ofan af fyrir sór með kenslu um hrið. En árið 1703 fór hann utan með tilstyrk Jóns biskups Vídalíns. Var hann lengi í bafi og samdi þá rit það, er hór birt- ist, raunar þá á latínu (Mendacii Encomium), en sneri því síðar á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.