Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 91

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 91
198 Ritfregnir. [Skírnir íslenzku. Hann tók land í Noregi. Þá bjó á Stangalandi viS Ög- 'valdsnes í eyjunni Körmt í Noregi Þormóður sagnaritari Torfason. Hann tók við Þorleifi, og gerðist Þorleifur skrifari hana um tíma. Þaðan fór Þorleifur til Kaupmannahafnar til háskólanáms og hafði með sór lofsamleg meðmælabróf frá Þormóði. Þótti Þorleifur Bkjótt afbragð annarra manna, er þá stunduðu nám við Kaupmannahafnar- háskóla, varð baccalaureus árið 1706 og meistari (sem sjaldgæft var um Islendinga á þeim tímum) árið 1710. Jafnframt aðstoðaði hann Þormóð Torfason í útgáfu rita hans. Árið 1711 varð Þorleifur rektor á Hólum, en andaðist úr brjóstveiki 15. nóv. 1713. Þessi er í stuttu máli æviferill þessa gáfaða manns, en bæði í inngangi ritsins og eftirmála geta menn séð greinilegar um hann. Sjálft ritið (Lof lyginnar) er gefið út eftir eiginhandarriti höf- undarins, sem geymt er í handritasafni Bókmentafélagsins í Lands- bókasafni (ÍB. 371, 4to.). Efni ritsins er í stuttu máli þetta: Lygin kemur fram í persónugervi og flytur ræðu. Telur hún fram kosti sína. Faðir hennar er Lucifer, en móðir Öfund; borin er hún í Paradís, og þar vamn hún sitt fyrsta fremdarverk, en það var að ginna Adam og Evu til óhlyðni við guð. Þó hafi hún ekki valdið biottrekstri þeirra þaðan, heldur fávizka þeirra, er þau voru svo heimsk að segja guði sannleikann. Aðalmunurinn á dýrum og mönnum só sá, að mennirnir kunni að Ijúga. Öll vísindi eigi að meira eða minna leyti rót sína að rekja til lyginnar, en þó ein- kum skáldskapur, enda eigi hún þar vinum að fagna sem skáldin eru. Meira að segja guðfræðin sé að mest.u gamall uppspuni, og Abraham, ísak, Móses, Davíð konungur og Páll postuli meistarar í lygi, þegar þeim þótti henta. Skra\it og listir stafi frá sór, því að ef Adam og Eva væru enn í Paradís, mundi mannkynið vera nakið og ekki hafa þak yfir höfuðið. Hún geri hversdagslíf nranna ánægjulegra, því að sannleikur í smámunnm valdi sífeldum deilum, eins og sjá megi af trúarbragðadeilum og -styrjöldum. Sannleik- urinn sé oft skaðlegur. Löggjafar þeir, sem merkastir sóu, hafi talið ógerning að stvra ríkjum án lyga og blekkinga. Og yfirleitt vilji fæstir menn heyra sannleikann. Þá eru trúardygðirnar. Og Lygin spyr fyrst um bænræknina: »Nú vil eg að eins spyrja, hvað margir þeir sóu, sem geta lesið þær beztu bæuir með sann- sögulum munni, svo að þeir Ijúgi eigi þar á meðan«. Allar bæna- bækur sóu fullar af ósönnum setningum, sem þó eru nauðsynlegar, itil þess að »uppvekja mann og láta hann komast við í sinninu«-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.