Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 93

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 93
200 Ritfregnir. LSkírnir prentuð hafi verið á íslandi fyrir siðskiftin á 16. öld. Það er að vísu svo, að menn þekkja ekki nú á tímum annað prentað rit frá þessum tíma en þetta Breviarium Nidrosiense, ogþó raunar að eins tvö blöð úr því, þau er Isak Collijn, bókavörður í Stokkhólmi, skilgreindi fyrir fám árum. En samt þykir mór sem höf. hefði hór mátt geta þess, að heimildir eru fyrir því, að fleira hefir Jón biskup Arason prenta látið en þetta svo nefnda B r e - viarium Nidrosiense.og eru sumar þeirra heimilda góðar. Skal eg þar fyrst hil telja vitnisburð eigi ómerkara manns en síra Torfa Jónssonar í Gaulverjabæ. Hann segir svo í ævisögu Brynjólfa biskups Sveinssonar, sem prentuð er í viðauka við biskupasögur síra Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal, II. bindi, en einnig sérstök, Reykjavík 1915 (sjá þar bls. 53), að Brynjólfur biskup hafi verið »kistulagður með hans N. T. Græco, Davíðs psaltara og Fjórum guðspjallamönnum, er biskup Jón gamli að Hólum lét útleggja og þrykkja, sem hans formáli útvísar, ef þar af finst nokkurt ex- emplar«. Vera má, að höf. hafi ekki veitt þessum stað at- hygli, enda er mér eigi kunnugt um nokkurt rit annað, er nefni þessa Nýja-Testamentis-þyðing, sem Jón biskup Arason hefir staðið fyrir og byrjað að láta preuta. En orð síra Torfa um þetta eru svo afdráttarlaus, að svo er að sjá, sem hann hafi sjálfur lesið bók- ina, er hann segir: »sem hans [þ. e. Jóns biskups ArasonarJ for- máli útvísar«j jafnframt þykir honum sem vafi muni leika á því,. að nokkurt annað eintak sé til af bókinni en það, sem lagt var í gröf með Brynjólfi biskupi; þessu lýsa orð hans: »ef þar af finst nokkurt exempiar«. Bendir þetta til þess, að Brynjólfur biskup hafi á samfundum við vini sína og frændur sýnt þenna dýrgrip, og þá ekki sízt lofað síra Torfa, frænda sínum og nálega fóstursyni, að handleika bókina, og talið hana mjög fágæta í orðræðum við- hann, ef ekki einkaeintak. Nú vita menn af frásögnum, hvílíkar mætur Brynjólfur biskup Sveinsson hafði á Jóni biskupi Arasyni, forföður sínum; um það ber öllum mönnum saman, sem ritað hafa um Brynjólf biskup, samtímismönnum hans og öðrum. Þess vegna má telja umrædd ummæli eða frásögu síra Torfa í Gaulverjabæ eun öruggari. Fátt gat þessum hálf-kaþólska afbragðsmanni, Brynjólfi biskupi Sveinssyni, verið kærara í gröf með sér en kaþólsk biblíu— þýðing á íslenzku, prentuð að forlagi Jóns biskups Arasonar, þess manns, er Brynjóifur biskup mat mest allra mauna. En engum mun dyljast það, hvert gildi það hefir í bókmenta-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.