Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 95

Skírnir - 01.04.1917, Side 95
:202 Ritfregnir. [Skirnir jþessi frásögn síra Torfa er rótt, sem óþarft er að efa að raunalausu og alt mælir með í mínum augum, þá þykir mór eigi alls kostar varlega aS orSi kveSiS hjá höf. í innganginum fyrir þessu riti (bls. II), þar sem höf. telur þaS auSsætt, aS kaþólska flokkinum hér á landi á siSskiftatímanum á 16. öld hafi þótt gagnsIítiS aS snúa sór til almennings á prenti til verndar trú þeirri, er landslyðurinn ihafði fylgt. Hvað var þaS, sem vakti fyrir Jóni biskupi Arasyni, • er hann kom prentsmiðju á stofn hór á landi? Mór skilst, að það hafi varla getað annað veriS en það, aS honum hafi veriS auðsætt, hve máttugt vopn hór var um að ræða til verndar trú þeirri, er ,hann barðist fyrir og lót að lyktum lífið fyrir. Það er attnars meinlegt, hvað vór vitum nú lítið um hina 'fyrstu prentsmiðju landsins og bækur þær, sem hór voru prentaðar fyrir siðskiftin að forlagi Jóns biskups Arasonar. FræSimenn úr flokki lúth’erskra kennimattna eru býsna ófróðir um þær bækur í ritum sínum, og til annarra fræðimanna en lút'nerskra er tæplega að leita um fræðslu í þessum efnum. Síra Jón Egilsson í Hrepp- , hólum nefnir engin rit með ákveðnu nafni. Síra Arngrímur Jóns- bttn á Mel nefnir að vísu rit, prentuð í tíð Jóns biskups Árasonar, en með svo óákveðnum nöfnum, að lítið verður á ummælum hans bygt annað en þaS, að fleiri rit hafa verið prentuð að forlagi Jóns biskups heldur en liið svo nefnda Breviarium Nidrosiense eitt (»Evangeliorum et epistolarum dominicalium lectiones . . . ad hæc odas aliqvot sacras et manuale, ()vod dicunt, sacerdotum, ac præterea fortasse libellum unttm aut alterum«, Crymogæa). Jafnóákveðin eru ummæli Bjarnar Jónssonar á Skarðsá (annálar hans við árið 1543), er hann getur þess, að í tíð Jóns biskups Arasonar hafi verið prentuð handbók presta, sunnudaga-guðspjöll og annað fleira. Að þessum ummælum, sem nú voru nefnd, hefir útg. vikið nokkuð í Iýsingu þessa svo kallaða Breviarium Nidrosiense (á bls. 1—2 í skránni). Það er hætt við því, að oss verði nú á tímum örðugt um að grafa upp, hverjar þessar bækur hafa verið, sem prent.aðar hafa verið í tíð Jóns biskups Arasonar og að hans forlagi. Brófabækur .höfttm vór nú engar frá hans tíð, nó máldagabækur, nó aðrar stóls- bækur; (eignaskrá Hólastóls 1525, er Jón biskup Arason tók við stólnum, er þó í Sigurðarregistri). Eftirmenn hans og andstæðingar hafa sjálfsagt tekið óvægum höndum á öllu þess kon- ar, eins og öðru, sem frá honum var runnið. Síra Sigurður Jóns- .son á Grenjaðarstöðum, sonur Jóns biskups Arasqnar og tvívegis
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.