Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 96

Skírnir - 01.04.1917, Side 96
: Skirnir] Eitfregnir. 203 (kjörið biskupsefni, hefir samið skrá yfir eignir Hólastóls, bæði árið 1550, eftir fráfall föður síns, og árið 1569, eftir andlát Olafs bisk- aips Hjaltasonar. Þessi skrá er hið svo nefnda Sigurðarreg- istur, sem nú er geymt í Þjóðskjalasafni í frumriti á skitini, en víða í eftirritum. Eg hefi farið yfir þessa skrá nokkuð gaumgæfi- lega; þar eru bækur taldar upp meðal eigna, sent Hólastól fylgja, ■«n, eins og venjulegt er um eignaskrár og úttektir kirkna, klaustra ■og biskupsstóla á þessum öldum, eru bækurnar svo ógreinilega til- færðar, að sjaldnast verður séð, hvaða bók um er að ræða í hvert skifti. hvort prentuð só eða í handriti, hvort útlend só eða innlend. Erentaðar bækur frá tíð Jóns biskups Arasonar gætu t. d. verið udz spialla bok«, »Gudz spialla bok med pappír j norænu^1), íkanabok »g handbok þijdd- ar«, (þessar 2 bækur eru taldar meðal gripa, sem Jón biskup hefir lagt til Hóladómkirkju), og fleiri bækur, sem taldar eru upp í eignaskránni árið 1550. Sama máli gegnir um »g u d z spialla bok messna oc pistla oc oratia de sanctis«, »4 libri evangeliorum et duo ex illis cum do- TOinicalibus epistolis«, og nokkurar fleiri bækur, sem taldar eru upp í eignaskrá Hólastóls árið 1569. Að eins á einum stað í eignaskrá Hólastóls 1550 í Sigurðarregistri er nefnd bók, prentuð hór á landi; er þar auðsynilega átt við Breviarium Nidrosiense og sagt, að 17 eintök þeirrar bókar sóu eign stólsins (»xvij pappirs brefere prentud hier j landit.«). í eigna- skránni árið 1569 eru nefnd tvö eintök, að eg ætla (»Item j bysk ups sæti ij byskups brefere«); meira hefir þá ekki verið ■ orðið eftir, hin sjálfsagt verið farin veg allrar veraldar. Vera má, að áþreifanltgrar vissu um bókaútgáfu Jóns biskups Arasonar só eigi nær að leita en í Kómaborg, í höllum páfans sjalfs; að minsta kosti er ekki ólíklegc, að Jón biskup Arason hafi sent páfa bækur þær, er hann lét prenta, og að þær sé að fiuna í bókasafni páfans. Alt þetta efni er þess vert, að það væri tekið upp til ræki- ^egri ranusóknar en kostur er hór á þessum stað, og svo merat, að ekki má algerlega ganga fram hjá því, þegar ræða er um prent- nð rit vor á 16. öld. A bls. III—IX í innganginum tekur höf. til meðferðar og ‘) Altitt er á þessum dögum að kalla íslenzku norrænu, og svo rgerðu jafnvel íslendingar sjálfir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.