Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 97

Skírnir - 01.04.1917, Side 97
204 Ritfregnir. [Skírnir rannsóknar það atriði, hvort prentsmiðjur hafi verið tvær samtímia- hér á landi á fyrra hluta biskupsdóms Guðbrands biskups Þor~ lákssonar, prentsmiðjan á Núpufelli (gamla prentsmiðjan frá síra Jóni Mattíassyni) og ný prentsmiðja á Hólum, keypt frá útlöndum af Guðbrandi biskupi, eða prentsmiðjan hafi að eins verið ein, hin gamla prentsmiðja, aukin að letri og prenttækjum af Guðbrandi biskupi. Eldri höfundar, sem ritað hafa um þetta efni, síra Gunnar Pálsson (í Typographia Islandica, handrit- i bókhlöðu konungs í Kaupmannahöfn, sem höf. hefir notað, en einnig er til hér í Landsbókasafni, Lbs. 75, fol.), og eftir honum Jón Borgf irðingur (( Söguágrip um prentsmiðjur og prentara á Islandi, Rv. 1867) eru þeirrar skoðunar, að prentsmiðjurnar hafi verið tvær, frá því að Jón prentari Jónsson fekk prentsmiðjuleyfið og umráð Núpufells hjá konungi (1578) til 1593. Byggja þeir mest á þeim ummælum síra Arngríme Jónssonar í Crymogæa, sem höf. tilfærir neðanmáls á bls, VII. En höf. tekur það réttilega fram, að orð síra Arngríms um þetta eru svo óákveðin, að í rauniuni verður harðla Htið á þeim bygt um þetta atriði. Nú mun mega telja örugt, að á árunum 1578—1588 er engin bók prentuð á Núpufelli, heldur er alt prent* aö á Hólum, sem prentað er hór á landi um þetta árabil, og má því telja vafah'tið, að engin prentsmiðja hefir verið á Núpufelli um þann tíma. Hitt höfum vór svart á hvítu, að sálmabók er prentuð á H ó 1 u m árið 1589 og sama ár eru prentuð á N ú p u f e 11 i Summaria yfer þad Nyia Testamentid. Þetta verður tæplega skýrt á annan veg en þann, að annaðhvort hafi prentsmiðjan verið flutt frá Hólum til Núpufells þetta ár, eða að prentsmiðjurn' ar hafi verið tvær þetta ár og nokkurn tíma á eftir (til 1591 eða 1593—1594). Höf. kemst að þeirri niðurstöðu, að prentsmiðjan muni hafa verið flutt til Núpufells þetta ár (1589) og að hún hafi’ verið þar til 1593, en það ár er víst, að lokið er með öllu sögu Núpufells í bókmentum landsins á þessum öldum. Það er margt, sem mælir með þessari skoðun höf. Fyrst og fremst það, að eng- inn munur virðist ver.t á letri Núpufells-bóka og bóka, sem áður höfðu verið prentaðar á Hólum. í öbru lagi er það undarlegt, að Guðbrandur biskup skuli láta prenta á Núpufelli S u m m a r i a- yfer þad Nyia (1589) og Gamla (1591) T e s t a’m e n t i d r ef hann hefir sjálfur haft á stólnum aðra prentsmiðju við höndinar enda Guðbrandur biskup að allra dómi svo hagsýnn, að tæplega- mundi hafa lagt í þann kostnað, sem óþarfur virðist með öllu, að halda-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.