Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 104

Skírnir - 01.04.1917, Side 104
Skirnir] Kitfregnir. 211 ar hór í Landsbókasafninu. Ekki hefi eg fundið þá bók hór og; mór vitanlega hefir hún aldrei verið hór_til. Á bls. 2321. Eintak Laudsbókasafnsins af Jónsbók, 1578, er ekki alveg heilt. I það vantar bl. V: 6—7, sem eru skrifuð. Á bls. 27 (Jónsbók, 1580) hefir fallið burt að geta þess, að eitt eintak þeirrar útgáfu er til í Landsbókasafninu, prentað á pappfr, (titilblaðið með svörtu og rauðu). Á bls. 32 (í lýsingu Guðbrands-biblíu) stendur, að sagt sé, að upplag biblíunnar hafi verið 1000 eintök. Þetta mun ekki vera i'ótt. Samkvæmt »Minnisbók Guðbrands biskups 1478—1594«, sem nú er í Þjóðskjalasafni, hefir upplagið verið 500 eintök. Þetta er ritað með eiginhendi Guðbrands biskups sjálfs (neðst á bls. 239 í minnisbókinni), og er klausan á þessa leið: »S[umma] S[umma- rum]: Numerus exemplarium bibliorum. v°- tijræd enn tolfræd iiij og xx betur«. I þessari minnisbók er ýmislegt að finna um bibl- íuna, einkum sölu hennar. Þar er og nokkuð um aðrar forlags- bækur biskups, et) fátt merkt annað en um sálmabókina, sem höf. kefir notað sjálfur (sjá bls. 36 neðan til). Á bls. 238 er skilagrein nm biblíur, sem Guðbrandur biskup hefir gefið fátækum kirkjum. Á bls. 260 er skrá um biblíur, sem Guðbrandur biskup liefir látið binda inn (eins konar kvittanir til bókbindarans). Eftir því sem þar stendur, hefir Guðbrandur biskup látið binda inn hór samtals 250 biblíur, þar af 3 gyltar, »og ad auk ein forgyllt«. Neðst á þessari bls. stendur: »S[umma] Sfummarum]: tvo hundrut tolfræd bundit, med iij. gylltum vtan a spiolldum, auk hin eina [þ. e. hin »for- gyllta«]. Item enn ad auk bundnar x bibliur«. Þessar biblíur bafa verið bundnar inn árið 1585, að minsta kosti steudur það ár- tal yfir þessari bls. En auk þessa hefir Guðbrandur biskup látið binda ,nn biblíur utanlands, og kemur það heim við ummæli síra Arngrfms Jónssonar í Crymogæa (sem tilfærð eru á 34.—35. bls. í skránni). lalan hjá Arngrími er þó sjálfsagt ekki rótt; hjá honum stendur 100, en á vafalaust að vera lc- (það er 120, eitt tólfrætt hundrað). Þetta má sjá af fyrr nefndri »Minnisbók Guðbrands biskups 1478— 1594«, bls, 284. Þar stendur: »anno 1589. komu vt bibliur med llönskum ellefu tijger og vij«; þær 3, sem vantar á 12 tugi, hafa sjálfsagt verið óheilar eða skemzt eða orðið eftir utanlands af öðr- um ástæðum. Á bls. 236 í margnefndri »minnisbók« er skrá um bókbandstæki, sem Guðbrandur biskup hefir keypt af hinum út- lenda bókbindara, sem hann hafði við biblíuna og síra Árngrímur ónsson getur um, (1. c.), og hafa þau kaup farið fram árið 1586.» 14*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.