Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 107

Skírnir - 01.04.1917, Page 107
214 Ritfregnir. [Skirnir bls. ÞaS verður geysimikiS bókasafn, er eftir hann liggur, ef hann heldur svo áfram, unz hann kemst á áttrœSisaldur. Hamingjan forSi mjer frá aS flytja slíkum andans manni og skáldi sem 6. G. nokkra pródikun um vinnubrögS hans. En eg fæ ekki varist aS geta þess, aS eg óttast slíkar hamfarir. Og þaS er lestur seinustu sögu hans, sem veldur þessum ótta mínum. »Yargur í vóum« jafnast hvorki á viS »Gest eineygSa« nó »Livets Strand«. Hann hitar oss ekki eins um hjartarætur hór og hann geiSi í »Gesti«. Hann nær ekki slíkum samúSartökum á oss bór og hann náSi þar, enda þykir mór »Gestur eineygSi« meS beztu bókum, er eg hefi lesiS, og fáar sögur man eg betur en hana. 0g i þessari seinustu sögu hans birtist hvergi eins máttugur andi og í sumum tilþrifum hans og tökum í »Livets Strand«. SkáldiS dott- aSi þar stundum aS vísu. En alt fyrir þaS virSist mér hún næsta stórfengleg bók. »Y argur ívóu m« er Reykjavíkursaga, eins og »Sálin vakn- ar«. Er þaS furSumikiS í fang færst af höf., er hann lætur sög- una gerast hór, ekki kunnugri en hann er Reykjavíkurh'finu, enda ber sagan nokkur merki þessi. Hann lysir ekki stjórnarráSinu hér, aS ætlan minni, nema aS nafninu til, er liann segir frá stjórn- arskrifstofunum. Og danskir ritdómarar hlaupa illilega á sig, ef þeir halda, aS Reykjavík lifi alstaSar í þessum lýsingum, og aS þeir kynn- ist gerla menning og almennu ástandi lands vors á sögum hans. Því er samt ekki aS leyna né neita, aS ýmsu hefir höf. veitt glöggva -eftirtekt þenna stutta tíma, er hann dvaldist hór. ÞaS er t. d. vel til fundiS, er hann lætur lögregluna koma ofseint á vettvang, er hennar er leitaS, Og margt segir hann satt um bæjarlífiS hór. ASalhetja bókarinnar, Ulfur Ljótsson, er og á aS vera vargur i vóum þjóSfólagsins, drykkjumaSur og ógæfumaSur, sem fer for- görSum meS andlega hæfileika sína og þrek. Gæfan er, samkvæmt hugsun hans, fólgin í stjórn á sjálfum sór. ÞaS skortir Úlf. Hann kann sór þvf ekki hóf, hvorki í hörmum nó gleSi, og á honum aannast hiS fornkveSna, aS »skömm er óhófs æfi«. En lesendunum er oflítiS nýr.æmi aS honum. Oss hefSi runniS örlög hans meir til rifja, ef hann hefSi veriS frumlegar gefinn af hálfu skapara síns. Hann er heldur skynsamur — ekki hótinu meira, svo aS örSugt ep aS skilja álit þaS, er höf. virSist hafa ,á honum. RvæSi hans eru veigalítil, þau er vór. heyrum, og BamsætisræSa hans .hrífuv oss ekki, bregSur engri nýrri biitu yfir si5spi[ling i stjópnrnálunum hép heima. Ois þykir hann ekki girnjlegu.r til fróSIeike..n ,i.-.-h
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.