Skírnir - 01.04.1917, Side 108
-ISkirnir]
Ritfregnir.
215
Tvær söguhetjur bókarinnar eru ágætar, presturinn, faðir Úlfs,
•og ráöherradóttirin. Sóra Ljótur er í senn manugerð fóSurást, sem
hún ætti aS vera, en sjaldnast er, og fyrirmyndarprestur, fullur
umburSarlyndis og mannkærleika. GóSskáldin ætti aS skapa fleiri
slíkar fyrirmyndir, skapa þannig menn framtíSarinnar. Þessar tvær
■persónur fyrnast trauSla góSum lesendum. Þær eru andlegur gróði
'Vor á lestri bókarinnar.
Smásögurr.ar eru flestar ekki efnismiklar, en vel sagSar. Gunnar
'Gunnarsson er frjór. Honum verSur alt aS yrkisefni. En þaS er
heldur dimt yfir lífinu í þessum smásögum. íslendingum, er dvelj-
ast langvistum ytra, finst heldur fátt til um ástandiS hér heima,
-einkum andlega menning vora, Eg held, aS lýsingar Gunnars
“Gunnarssonar beri menjar þess, aö hann er alinn upp í firSi á
Austurlandi. Fyrir 10 árum dvaldi eg þrjá mánuSi í einum firS-
inum þar og kyntist þá AustfjörSum aS nokkru. Og mór blöskraöi
menningin og alt ástandiö þar. Mig haföi ekki dreymt um, aS svo
lóleg verzlun væri til hór á landi sem þar. Eg verS þó aS skilja
SeySisfjörS undan. En einhver sagSi mór þá, aS hvergi væri verzl-
unarástandiS eins hörmulegt og í VopnafirSi, þar sem Gunnar
'Gunnarsson er alinn upp. Og þá er eg las »Livets Strand«, rifj-
aðist ýmislegt upp fyrir mér, er eg sá eystra og kannaSist viS.
ætla t. d., aS iýsingin þar á fiskverkuninni og hjali fólksins
viS hana fari ekki sanni fjarri. Og þá er eg sá menn slæpast fyrir
"framan búSarboiöin, datt mór oft í hug þaö, sem Þorsteinn Erlings-
-son kveSur í Eden, aS manni myndi ofbjóöa aS
»sjá þennan “kjögrandi horgrinda hóp
meS hungruSum kýraugum stara«.
Eg smíðaSi mér, aS skáldiS (Þ. E.) hefði haft iif og lífskjör í
•austfirzku kauptúni í huga, er hann orti þessi vísuorS.
Ýmsir ámæla ’nöf. fyrir, aS hann lýsi ekki rótt menning og
lífi hér á landi, og þaö gerir hann ekki alment. En hann segir
•ef til vill aS mestu rótt frá ástandinu í sveit einni austan lands,
■ems og þaS var á uppvaxtarárum hans. Og þess veröur aS gæta,
■er kveöa á upp dóm um veruleik þeirra.
S. G.
Fr. Schiller: Mærin frá Orleans, sorgarleikur, 193 bls. 8
^kr. — Þýtt hefir Alexander Jóhannesson, Dr. phil. Reykjavík
*1917. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Lftil þjóS hefir eigi minni þörf góðra bóka, en hinar stærri,