Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 108

Skírnir - 01.04.1917, Page 108
-ISkirnir] Ritfregnir. 215 Tvær söguhetjur bókarinnar eru ágætar, presturinn, faðir Úlfs, •og ráöherradóttirin. Sóra Ljótur er í senn manugerð fóSurást, sem hún ætti aS vera, en sjaldnast er, og fyrirmyndarprestur, fullur umburSarlyndis og mannkærleika. GóSskáldin ætti aS skapa fleiri slíkar fyrirmyndir, skapa þannig menn framtíSarinnar. Þessar tvær ■persónur fyrnast trauSla góSum lesendum. Þær eru andlegur gróði 'Vor á lestri bókarinnar. Smásögurr.ar eru flestar ekki efnismiklar, en vel sagSar. Gunnar 'Gunnarsson er frjór. Honum verSur alt aS yrkisefni. En þaS er heldur dimt yfir lífinu í þessum smásögum. íslendingum, er dvelj- ast langvistum ytra, finst heldur fátt til um ástandiS hér heima, -einkum andlega menning vora, Eg held, aS lýsingar Gunnars “Gunnarssonar beri menjar þess, aö hann er alinn upp í firSi á Austurlandi. Fyrir 10 árum dvaldi eg þrjá mánuSi í einum firS- inum þar og kyntist þá AustfjörSum aS nokkru. Og mór blöskraöi menningin og alt ástandiö þar. Mig haföi ekki dreymt um, aS svo lóleg verzlun væri til hór á landi sem þar. Eg verS þó aS skilja SeySisfjörS undan. En einhver sagSi mór þá, aS hvergi væri verzl- unarástandiS eins hörmulegt og í VopnafirSi, þar sem Gunnar 'Gunnarsson er alinn upp. Og þá er eg las »Livets Strand«, rifj- aðist ýmislegt upp fyrir mér, er eg sá eystra og kannaSist viS. ætla t. d., aS iýsingin þar á fiskverkuninni og hjali fólksins viS hana fari ekki sanni fjarri. Og þá er eg sá menn slæpast fyrir "framan búSarboiöin, datt mór oft í hug þaö, sem Þorsteinn Erlings- -son kveSur í Eden, aS manni myndi ofbjóöa aS »sjá þennan “kjögrandi horgrinda hóp meS hungruSum kýraugum stara«. Eg smíðaSi mér, aS skáldiS (Þ. E.) hefði haft iif og lífskjör í •austfirzku kauptúni í huga, er hann orti þessi vísuorS. Ýmsir ámæla ’nöf. fyrir, aS hann lýsi ekki rótt menning og lífi hér á landi, og þaö gerir hann ekki alment. En hann segir •ef til vill aS mestu rótt frá ástandinu í sveit einni austan lands, ■ems og þaS var á uppvaxtarárum hans. Og þess veröur aS gæta, ■er kveöa á upp dóm um veruleik þeirra. S. G. Fr. Schiller: Mærin frá Orleans, sorgarleikur, 193 bls. 8 ^kr. — Þýtt hefir Alexander Jóhannesson, Dr. phil. Reykjavík *1917. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Lftil þjóS hefir eigi minni þörf góðra bóka, en hinar stærri,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.