Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 113

Skírnir - 01.04.1917, Síða 113
220 Kitfregnir. [Skírnir bygli, enda bera þau af mörgu því, sem þar flýtur. Safn af ljóð- mælum hans kom út árið 1914, sem að ofan greinir. Höfundurinn heitir róttu nafui Þorbjörn og er Bjarnar- son, borgfirzkur að ætt og uppruna, frá Breiðabólsstað í Reyk- holtsdal, kynborinn, kominn af Lofti ríka í beinan karllegg. Hann ór vestur um haf fulltíða um 1890 og hefir dvalist þar s/ðan. Mun hann nú hátt á sextugs aldri. Þótt Þorbjörn hafi dvalist alllengi vestra og náð þar mestum þroska og ort þar flest kvæði sín, þá verða þau vart talin »vest-> ræn« í eðli, svo að þau beri vitni um áhrif þarlendra skálda, held- ur eru þau ramm-íslenzk að efni og orðbragði, eins og þau væri »fædd og fóstruð« í átthögum höfundarins. Þorbjörn er alþýðumaður, hefir alla æfi sína fengist við al- genga vinnu, óskólagenginn- og því óspiltur af tilgerð og tildri slíkrar menningar, en sjálfur alvörugefinn skarpleikamaður og hefir þroskast af sjálfsdáðum, eins og fjöldi íslenzkra bænda, sem- lítt hafa við að styðjast nema menningar-megin tungu vorrar og erfðamannvit það, er aldrei hefir út kulnað í landi voru. Yrkisefni höfundarins eru mörg hin sömu, sem önnur skáld vor hafa tamið sór, svo sem ættjöið og (íslenzk) náttúra, enda anrr hann hugástunr landi sínu. Mörg yrkir hann og tækifæriskvæði, eins og gerist, ýmist að annara bón eða ótilkvaddur, svo sem erfi* Ijóð, minni á Íslendingafundum og öðrum samkoinum og fleira þesS' háttar. Einna bezt þykir mór erfiljóðin, er hann yrkir eítir Árna- Sveinbjörnsson frá Oddsstöðum og Sigurð póst. Um Sigurð segir hann meðal annars: Mót þá sporlaust myrkrið gín má ei forsjá bresta. Ferða voru vopniu þín vilji, þor og festa. Aldrei skæðan beyg þór bjó braut að þræða sanna gamla hræðan : »um og ó« ósj ál fstæðismanna. Ágætlega kveður hann og eftir Eyjólf frænda sinn Magnús- son, barnakennara. Þar er þessi vísa: f Þönglabökkum þjóðlífs frá ú hefir tekið feginh
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.