Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 116

Skírnir - 01.04.1917, Síða 116
Skírnir] Ritfregnir. 22? d. benda á bls. 81, þar er sagan sögð til 1916 og svo er á my- nörgum stöðum. Höf. á afarmikið og fágætt myndasafn af Reykjavík frá ýms- um tímura. Eg hefði óskað þess að bókin hefði fengið meira að njóta þessa ágæta safns en raun hefir á orðið. En það, að svo er eig!; mun vera vegna kostnaðar við útgáfuna. Á ekki allfáum stöðum hefi eg orðið þess var, að höf. hefir leiðrótt þá, er áður hafa ritað um eitthvað, er hann vlkur að. Er það ekki eingöngu í þeim efnum, er beint varða sögu bæjarins, heldur og í ættfærslu manna. Kosið hefði eg, að hann hefði gert nokkra grein ýmsra Islendinga, er settust að hér f Reykjavík á fyrstu árum bæjarins, og voru þvf riðnir við margt í bænum eða ættfeður margra hór. Skal eg nefna sem dæmi Teit vefara, Egil Saudbolt og Einnboga Björnsson, og veit eg að höf. var það bægð- arleikur, ef hann hefði svo viljað. Höf. er ekki viss um, við hvern Kæmnergade (bls. 66) var kend; það er án efa við Guðmund Pótursson. Þann galla hefi eg orðið var við, að skráin yfir mannanöfnin aftan við bókina er ekki fullkomin. Það vantar t. d. Pótur Bárðarson, og Teitur vefari kemur fyrir á bls. 91. En smámunir eru þetta. Aftan við bókina er prentað sem fylgiskjal útmæling undir hinn nýja kaupstað í Reykjavík, dagsett 12. febrúar 1787. Það má heita svo, sem skjal þetta hafi öllum verið ókunnugt, þar til í fyrra sumar. En skjalið er mjög merkilegt. Það ber með sór, að bænum hefir verið mælt út alt Arnarhólstún fyiir neðau traðir, en það mótar fyrir þeim hjá Safnahúsinu, og uppdrátturinn, er fylgir bókinni, sýnir Ijóslega land bæjarins. En á bærinn þá ekki landið enn? Eg hefi ekki haft spurnir af því, að hann hafi látið það aftur af hendi. Hór er um mikið fó að ræða, og vonandi að full- truar bæjarins haldi rétti hans eins fast fram og þeir álíta fært. Áð endingu vil eg þakka höf. fyrir ritið. Eg er aannfærður um, a‘ð enginn fróðleiksfús maður sér eftir þeim bókakaupum, held- ur telur því fó mjög vel varið. Og livetja vil eg alla, er sagn- fræði unna, að eiga ritið; það má heita að það só ómissandi fyrir þá. Pétnr Zoplióníasson. Þnlur. Eftir Theodóru Thoroddsen. Myndirnar eftir Guðm. Ihorsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg 1916. Þetta er ágætt verk í sinni röð og. hreint nýnæmi. Tveir lista--
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.