Skírnir - 01.01.1925, Page 18
Skimir] Gnðmnndar prófessor Magnússon. lí
fram á það i ritum sínum, að sullaveikin hefði þó
mikið rjenað á læknisárum hans. Því miður er þó þeirri
baráttu, sem dr. Jónassen einkum hóf á yngri árum og
haldið hefur verið áfram síðan, ekki lokið enn þá, eins og
sjá má af rannsóknum á slátursfje, sem gjörðar hafa verið
víðsvegar á síðasta hausti. Það er óhætt að halda áfram
og jafnvel herða sóknina enn betur. En auðvitað ætti það
að vera landslýð öllum kappsmál að losna sem fyrst við
þenna landsins forna fjanda. Allir vita að þetta er alls
ekki ókleift, fjarri því. Til þess þarf aðeins góðan vilja,
samvizkusemi og varfærni um sláturstfmann, svo að
hundarnir nái ekki i einn einasta sull. — Þá deyr sulla-
veikin út með þeim mönnum og skepnum, sem þegar
hafa fengið hana. —
Guðmundur Magnússon skrifaði ýmsar ritgjörðir, eink-
um um sullaveiki.
1. 7 Tilfælder af Underlivsekinokokker behandlede efter
»Volkemanns-Methode« (Hospitalstidende 1895, nr. 9)
2. Tre Ekinokokker fjærnede gennem transpleural
Incision (Hosptid. 1899, nr. 50)
3. G. Magnusson og Olaf Thomsen: Paavisning af Ekin-
okok hos Mennesker ved Undersogelsen af den syges
Blod (Komplementsbindingsreaktion) (Hospitalstidende
1912, nr. 11 og i Berl. Klin. Wochenschr.,1912, nr. 25)
4. 214 Echinokokkenoperationen. Beitrag zur Pathologi
und Therapie der Echinokok-Krankheit (Archiv f.
Klin. Chirurgie, Bd. 100)
5. Yfirlit yfir sögu sullaveikinnar á íslandi (Fylgirit
með Árb. háskólans 1913)
6. Om Behandlingen af interne Ekinokokker (Hosp.tid.
1914, nr. 9—10)
7. Ekinokoksygdommen. (Lærebog i intern Medicin 1.1919)
8. Fimmtíu sullaveikisjúklingar (Læknabl. apr.—mai
1919)
9. Um rjenun og útrýming sullaveikinnar á íslandi
(Lbl. 1923). Mun það vera siðasta ritgjörð hans, sem
hefur birzt.