Skírnir - 01.01.1925, Síða 49
Sklrnir] Þrónn au&magnBÍns. 4t.i
ið, sem nær yíir námur, málmamiðjur, vélasmiðjur, postu-
lin8smiðjur, ofi. og hlutafélagið Hugo Stinnes, sem ræður
yfir margví8legum atvinnugreinum, námum, oliulindum
eimakipafélögum, kvikmyndasmiðjum, blaðafyrirtækjum,
sykurverksmiðjum, stórbúgörðum o. s. frv. Alstaðar-
gægist þessi risahringur fram í viðskiftum og framleiðslu.
Stóriðjuhöldarnir á Þýzkalandi leitast ekki einungis-
við að ná yfirráðum allra sjálfstæðra einkafyrirtækja
í landinu, heldur lika ríkisfyrirtækjanna, rikisnámanna
og ríkisjárnbrautanna. Með Dawessamningunum 1920-
milli Þýzkalands og fyrverandi fjandmanna þess tókst
að gera rikisjárnbrautirnar að sérstöku fyrirtæki, óháðu
ríkisstjórninni, undir stjórn alþjóðaauðmagns, til að greiða
stríðsskaðabæturnar, og munu þýzkir stóriðjuhöldar þá fá
hlutdeild sína í þvi. Ástæðan til þess, að þeir hafa lagt mikla
áherzlu að ná undir sig ríkisjárnbrautunum, þó að þær hafi;
ekki gefið mikinn arð, er sú, að þegar þeir hafa þær á valdi
sínu geta þeir bæði hagað farmgjöldunum og gróða eftir
vild, og eftir amerískri reynslu »getur sérhver atvinnu-
grein, sem nær yfirráðum á samgöngutækjunum fyrir
hrávörur eða unnar vörur fijótlega að velli lagt alla
samkeppendur*. Yfirráð ríkisjárnbrautanna munu þvi
flýta fyrir endalykt sjálfstæðra fyrirtækja í landinu.
í Bandaríkjunum reis Standard Oil Rockefellers,
steinolíuhringurinD, upp fyrir hálfri öld og siðan hafa
hringar komist á alstaðar í stóriðjunni, stálhringurinn,.
tóbakshringurinn, eimskipahringurinn, kjöthringurinn,
járnbrautahringurinn, peningahringur Morgans o. 8. frv.
Hringar þessir ná hér mestmegnis yfir eina og sömu at-
vinnugrein, og eru því skemra á leið komnir, en á Þýzka-
landi, en eru enn meiri að vöxtum og ráða lofum og.
°g lögum í atvinnuvegum og stjórnmálum landsins.
Frakkland er á sömu brautinni. Aðalhringurinn
Schneider-Creuzot etendur varla að baki Stinneshringnum
á Þýskalandi og nær yfir margvíslegan atvinnurekatur.
ÞesBi hringur ræður mestu í málm- og námuiðjuhölda-
sambandinu franska, Comité des Forges, en það hefur eér-