Skírnir - 01.01.1925, Síða 61
Skirnir]
Þróun anðmagnsins.
53
iðnaðurinn er erlend eign, alþjóðafjármagns og alþjóða-
bringa, sem hagnýta sér Austur-Evrópu eins og nýiendu.
Á svipaðan hátt og auðmagnið streymir nú frá Band-
arikjunum og Vesturlöndum austur um Norðurálfuna,
rennur breiður fjárstraumur út í nýlendurnar. Olíu-
lindirnar og aðrar arðsuppsprettur í Peraíu, Austur-Ind-
landi eða Indlandseyjum freista auðmagnsins ekki síður
«n olían í Galiziu og Rúmeníu eða járnið í Tjekkó-Slova-
kiu. Þar sem menn eru, er hægt að breyta vinnu og
hungri í auð. Það, sem eftirtektarvert er við þessa her-
fcrð auðmagnsins út í nýlendurnar, sem annars er ekki
«iý, er það, að nú eru ekki starfandi fjöldi auðmanna í
í samkepni hver við annan, heldur fáir stórir heimshring-
■ar og að mestu í náinni samvinnu.
Fjármálastefna hringanna gagnvart nýlendunum hefir
líka breyzt að öðru leyti við stríðið. Áður var litið til
■nýlendanna sem uppsprettu hrávara, en ekki hugsað um
iðnað. Nú er markmiðið að koma þarupp stór-
i ð j u og aðalástæðan er sú, að þar er hægt að fá ódýrt
vinnuafl. Vélarnar eru orðnar svo fullkomnar, að verka-
mennirnir geta verið fákunnandi, að eins þekt fáein auð-
lærð handtök, ef örfáir iðnlærðir menn eru til umsjónar.
í nýlendunum þurfa hringarnir ekki heldur að berjast við
verndarlöggjöf fyrir verkalýðinn, heldur geta þeir nýtt
fcann eftir vild með löngum vinnutíma og lágu kaupi, slitið
honum út á nokkrum árum. Af nógu er að taka. Hinir
■örfáu iðnlærðu verkamenn fá hátt kaup, en hverfa heim
fil Vesturlanda eftir nokkur ár. örðugt er því i nýlend-
nnum að koma upp öflugum verklýðsfélagsskap, 8em
veitt geti mótstöðu. Svipað þessu er líka ástandið í Aust-
nr-Evrópu.
ÞeBsi hreyfing hófst eftir striðið, er tækifærin mink-
nðu fyrir auðmagnið, til að hagnýta sér verkalýðinn, með
lögákvörðun 8 stunda vinnudagsins. Slík nýlendufyrir-
tæki þarfnast mikils fjármagns. Vélar þarf að hafa eins
fullkomnar og annarsstaðar. Oft þarf að leggja vegi og