Skírnir - 01.01.1925, Síða 65
Skírnir]
Þróun auðmagn8Íns.
57
■eigi að haldast. Baráttan snýst á móti sameiginlegum
■óvini auðmagnsins um heim allan, verkalýðnum.
Þetta breytir aftur vinnuaðferðum iðjuhöldanna innan-
lands. I staðinn fyrir vopnahlé það og þegjandi bandalag,
•aem oft var á milli iðjuhölda og verkalýðsins í samkepn-
inni við erlenda iðjuhölda, er nú komið h e i'm s s a m -
‘band stóriðjuhölda á móti verkalýð allra
1 a n d a. í broddi fylkingar standa bankarnir og hrá-
vöruiðjan. Stríðsskaðabæturnar og tjón þeirra ára á
verkalýðurinn að greiða, en stóriðjuhöldar, jafnvel yfir-
unnu iandanna, að sleppa, samanber sameiginlega sókn
iranskra, þýzkra og belgiskra iðjuhölda við alþjóðabanda-
lagið í janúar 1924, á móti 8 stunda vinnudeginum og
æpinberu iðjueftirliti. í staðinn fyrir vígorðin, »Þýzka-
land greiðir alt«, kemur: »Verkalýðurinn þarf að vinna
iengur og meira*.
Afstaða auðmagnsins gagnvart ríkisvaldinu hefir einnig
breyzt. Aður var það hagkvæmt fyrir auðmagnið að ríkis-
valdið hefði öflugan her og embættisstjórn, til varnar geng
«rlendum hringum og til þess að tryggja nýlendumarkaðina.
Nú treystir stóriðjan meira á erlenda sambandshringa sína,
'iieldur en ríkisvaldið. Það getur jafnvel orðið hringunum
hættulegt, þar sem lýðræði er, enda snýst auðmagnið gegn.
ríkisvaldinu samfara vextilýðræðisins. Nú er krafa auð-
raagn8ins sú, að ríkisvaldið láti líf og
«tarfsemi þjóðanna sem afskiftalausast,
reki enga atvinnu né stóriðju, heldur sé að eins nætur-
vörður þjóðfélagsins, er verji eignarréttinn með löggæzlu-
diði og dómstólum.
Stefna þessi er opinber í stóriðjulöndunum og er þar
farið enn lengra. Tillögur þær sem Alþjóðaverzlunarráð-
^ð samþykti í einu hljóði haustið 1923 frá Ferdinand
*Kent, einum helzta fésýslumanni Bandaríkjanna, lýsa vel
Því, sem við blasir. Samþykt þessi var um það, að auð-
‘ttagnið ætti að hafa þau áhrif á ríkisstjórnirnar, að allar
4illögur um viðreisn Norðurálfunnar skyldu fyrst koma
írá Alþjóðaverzlunarráðinu, en það stæði í