Skírnir - 01.01.1925, Side 89
Skirnir] Benedikt Jónsson Gröndal yfirdómari og skáld. 8fc
að dæma þá þrisvar pro meliore informatione1 2 3), þvi þá
voru þeir ipso jure®) frá embættinu8)*. í sambandi vi5
tilraunir þær, er áður höfðu veiið gerðar til að bægja
Gröndal frá varalögmannsembættinu og amtmannsem-
bætti í suðuramtinu, er Bjarni amtmaður eignar Magnúsi
Stephensen, segir hánn4): »Gröndal, er álitinn var að vera
af lágu standi móti þeirri stóru ætt, átti mikið bágt a5
ná hér á landi framgangi, átti ei heldur neina málsmet-
andi vildarmenn erlendis, eða efni við að styðjast, nær
hingað var kominn*.
Sumarið 1799 var Gröndal í lögmannssæti á alþingi
i Reykjavik, því að Magnús lögmaður kom þá ekki til
þings. Dæmdi Gröndal þá Jón sýslumann Helgason i
Hoffelli frá embætti fyrir ýms afglöp, en 3 systkin úr
sýslu hans til lifláts fyrir blóðskömm, ennfremur hinn 4.
mann þaðan fyrir 3 hórdómsbrot5). Magnús lögmaður
andaðist á Meðalfelli 14. janúar 1800, og tók þá Gröndai
við embætti hans, og var þvi sem réttur lögmaður á al-
þingi,. er þá var haldið síðara skiptið í Reykjavík, sumarið
1800, og hinnsta sinn, sem alþing hið forna var háð6 *)*
Þá er landsyfirrétturinn var stofnaður með tilskipun s. á.
(1800) var Gröndal (7. júni) skipaður efri meðdómandi (1.
assessor, með 700 rd. árslaunum, en þó var girt fyrir það,
1) Þ. e. nama sem áminnÍDg til dómarans fyrir þekkingarskort i
nppsögn dómsins.
2) Þ. e. réttilega, aö sjálfsögðu.
3) Bjarni amtm. getnr þess og á öðrum stað (bls. 19) i þessn sama
handriti (Lbs. 1754 4to) að justitiarus, M. St., hefði hait mesta ímuguBt á
I’inni Magnóssyni (eins og föður hans), þá er hann var i Reykjavik, og
flutti mál fyrir landsyfirréttinum. Vildi þá M. St. hægja honum sem ó-
löglserðum frá málfærslu við réttinn, en fékk þvi ekki ráðið. En siðar,
þá er Finnur komst i veg ytra, viðraði M. St. sig upp við hann, og
hefnr ritað honum fjölda hréfa 1818—1833 (nýprentuð i safni Fræðafé-
Jagsins 1924). j.
4) S. st. (Lhs. 1754 4to bls. 7).
5) Sbr. Alþingisbók s. á. nr. 38 og 40.
6) Magnús lögmaður Olafsson var siðastur lögmanna, er andaðist
* þvi emhætti, en Masrnns Stephensen andaðist siðastur þeirra, er lög-
menn höfðu verið (f 1833).
6