Skírnir - 01.01.1925, Qupperneq 103
33kírnir] Benedikt Jónsson Gröndal yfirdómari og skáld.
95
«á, að frestað var að veita Gröadal lausn frá embætti1),
ekki að eins til næsta árs (1812), heldur fékk Gröndal að
halda embætti sínu næstu 6 ár, þótt hann gæti aldrei
■gegnt störfum sínum í réttinum2 3). En árið 1812 hresstist
hann þó svo, að hann gat verið á ferli á hverjum degi,
■og reið jafnvel út 3—4 sinnum um sumarið suður á Mela
og einu sinni með biskupi upp i öskjuhlíð'), kreppan
hvarf að mestu og óróa- og verkjaköstin minnkuðu, en
alls ófær var hann til að gegna embætti sínu, eptir því
sem biskup segir, því að minnisbresturinn var svo mikill,
•og svo þoldi hann miklu ver öll mótmæli og allar mót-
-gerðir, en meðan hann hafði fulla heilsu4 *). Þá er kom
fram á sumarið 1813 þyngdi honum aptur og fékk þá
blóðspýting og brjóstþyngsli6), en rétti þó dálítið aptur
við um haustið. Þetta sumar heimsótti Rasmus Rask
1) Það mun mest hafa verið að þakka Bjarna Þorsteinssyni, eða'
að minnsta kosti lætnr bisknp það fyllilega i ljósi, og þakkar Bjarna
■ mikillega alla tryggð hans við Gröndal (bróf 26. ágúst 1812).
2) í bréfi 19. okt. 1811 til B. Þ. getnr bisknp þess, að hann hafi
‘frétt að norðan, að Gröndal væri þegar leystnr frá embætti, og kveðst
■ekki skilja, hvað þvi valdi. Svo bætir hann við: »Sjúkdómnr hans er að
sönnn langnr og þnngnr, þó er hann í betrun og skyldi hann án dóms
■og laga removerast fyrir að hafa nauðngur verið til staðar á stiptskont-
■órnum, meðan Jörgensen rlkti, meir fyrir að varðveita gömnl plögg en
að expedera hans fjas, þá er það mikið! mikið! þnngt, meðan ekki allar
þar að rennandi keldur eru tilbærilega nndirsóttar — trúðu mér, þær
•eru slæmar og blautar*. (Lbs. 312 fol.). íslenzkunni er dálitið ábótavant
á þessum bréfkafla hjá herra biskupinum.
3) Sbr. bréf biskups 26. ágúst og 27. sept. 1812.
4) Sbr. bréf biskups 26. ágúst. Þar getur biskup þess, og að
■etazráðinu (M. St.) hafi i raun réttri verið vel við Gröndal, þvi að hann
hafi opt verið honnm eptirlátur. En öðrnvisi hefnr Bjarni á það litið,
og mun það réttara. En ekki er ósennilegt, að M. St. hafi látið
8lik orð falla við biskup, er hann vissi aldavin Gröndals. En M. St.
kunni að dylja hið rétta hngarþel sitt upp í eyrun, þá er honum sýndist
■svo. Að vísu yrkir Gröndal lofkvæði allmikið til M. St, þá er hann
8igldi 1807, og lætur Ingólf Arnarson óska honum allrar hamingju og
■allra fararheilla (Ljóðmæli bls. 82—87), en ekki er ástæða til að leggja
'Wikið upp úr þvi.
6) Sbr. bréf biskups 27, okt. 1813 (Lbs. 348 fol.).