Skírnir - 01.01.1925, Qupperneq 226
212
Nolseyjar-Páll, þjóðhetja Færeyinga.
[Skirnir
fullviss, að þá yrði málið kæft þegar í fæðingunni. En hinir
öæðri embættismenn voru ekki heldur alveg hreinir um hendurnar,
og elnn þeirra, Jóhann sýslumaður Kristjánsson, hafði gerzt svo-
óvarkár, að taka að sjer sóknina á hendur Páli f málaferlum þess-
um. Páll launaði honum nú lambið grá og kærði hanu fyrir
ólöglega veizlun. En áður en sagt er frá afdrifum þess máls,.
verður að geta um aðrar aðferðir Páls til þess að steypa einokun-
argoðunum af stalli.
Hann var ekkl iðjulaus sumarið 1806. Hann varði mál sitt
sjálfur að öðru leyti en þv/, að Jakob bróðir lians hjeit uppi vörn-
um, þegar hann var fjarverandi. Hann hjelt skipi sínu til fiskjar,
hve nær sem færi gafst, þvl að ekki vildi hann verða af sumar-
aflanum, Hann fór og fram og aptur um eyjarnar til þess að
tala kjark í menn og sendi út umburðarbrjef, þar sem hann eggj-
aði almúgann lögeggjan að hefjast nú handa, því að aldrei mundu
Færeyjar rjetta við fyr en einokunin væri afnumin. Hann hvatti
menn og til að skjóta fje saman til þess að kaupa skip í viðbót,.
því að sjómennsku yrðu Færeyingar að læra sem fyrst. Honum.
mun hafa otðið talsvert ágengt, en hvergi hafði hann jafnalmennt
fyigi sem 1 Noisey og í Suðurey. Á Olafsvökuþinginu þetta ár
lagðl sýslumaður þeirra Suðreyinga fram brjof frá mörgum sýslu-
búum sínum, þar sem þeir skoruðu á lögþlngið, að það mælti fram,
með þv/, að Suðurey fengi veizlunarfrelsi um 3 ára tfma. Páll
var auðvitað á þinginu og stóð nú upp og kvaðst vona, að hvorki-
Jögþingið nje konungur mundi mótfallinn þessari málaleitun, þar
sem hann og Suðreyingar ætluðu sjer að bera alla ábyrgð á.
verzluninni. Hann lagði ennfremur fram tillögu um frjálsa verzl-
un fyrir Norðureyjar, sem var undirrituð af sjálfum honum og
nokkrum öðrum. En »sýslumennirnir í Austurey, Norðureyjum,
Sandey, Vogey og Straumey lýstu því yfir ásamt lögrjettumönnum.
sömu sýslna, að eptir því sem þeir vissu bezt, væru engir í þess-
um sýslum, sem óskuðu frjálsrar veizlunar, nema /búar NolseyjarC
o. 8. frv. Svo fór um sjóferð þá, en ekki linaðist Páll f sólcninni
fyrir þetta. Hann Ijet nú einskis ófreistað til þess að uppræta úr
huga almúgans hinn gamla rótgróna b9Íg við frjálsa verzlun.
Og þegar honum þótti tími til kominn, kallaði hann menn úr öll-
um byggðarlögum eyjanna á eins konar þjóðfund í Þórshöfn 25.
ágúst 1806. Þar var samþykkt að kjósa nefnd, er skyldi bera
bænir og ósklr Færeyinga fram fyrir hans hátign konunglnn. í.
greinargerð um tiigang nefndarinnar, sem lögð var fram fyrir yfir-