Skírnir - 01.01.1925, Síða 235
Skírnir]
Ritfregnir.
221'
paö er alveg ókleift, eftir að kafa einungis blaðað nokkrum
sinnum í þessari stóru orðabók til og frá, að semja nokkum, reglu-
lega áreiðanlegan dóm um hana. Menn mega því varla keimta þannig
rökstuddan ritdóm, að öllum verði þegar vandalaust að sjá, alla ina
miklu kosti kennar og eðlilegu galla. Flestir munu þeir vera, sem
livorki kafa tíma til né heldur þolinmœði til þess að lesa slíkt rit-
verk í keild, enda eru orðabækur illa til þess fallnar og eigi til þess
ætlaðar, aftur á móti er auðvelt að reyna nokkurn veginn notkæfi
slíkrar bókar sem þessarar, með því að taka eittkvert ritverk (kelzt
óorðtekið til kennar) og beita kenni við það. pá auglýsist það, hvað
bókin hefir og hvað hana vantar. En til þess að geta talað sem sá
er valdið hefir að fullu og dæmt því bókina réttilega í öllum grein-
mn, dugir ekkert annað til, en iðuleg notkun hennar (kelzt dagleg)
í 3—4 ár við málfræðisiðkanir og kennslu. Af þessu kemur þá það
að þetta, sem eg nú kefi sagt og mun segja hér, er einungis álit
mitt en enginn lirslitadómur.
Framan við verkið er rækilegur formáli, sem gerir fulla grein
fyrir tilorðningu bókarinnar og starfsaðferð við hana. par er og
getið þeirra allmörgu hjálparmanna, sem köf hefir haft við þetta
verk. par næst kemur ritgerð um kljóðfræði íslenzkunnar eftir Jón
kennara Ófeigsson. Eftir þeim kenningum, sem þar eru fluttar fram,
eru framburðartáknanir settar við kvert orð í allri bókinni. Um þessa
merkilegu ritgerð ætti eiginlega að skrifa sérstakan ritdóm, en það
verður eigi gert kér, með því kún er algert aukaatriði við bókina
og að ýmsu leyti mál fyrir sig. Eg skal einungis vera svo hrein-
skilinn að játa, að eg er höfundinum þar ósammála í sumum atrið-
um, enda er æðimargt í kljóðfræðinni, sem orkar tvímælis og því eru
skiftar skoðanir um. En gott var það, að svona ágætur vísindamað-
ur, sem höfundur ritgerðarinnar er, skyldi verða fyrstur til að ríða
þarna á vaðið og rita, af þekkingu, um þetta málsatriði, sem áður
hefir mjög verið lítið rækt af Islendingum, en helzt verið um það
ritað af ýmsum útlendingum, en allmjög á stangli og með mismun-
andi skilningi á ýmsum fyrirbærum í hljóðkerfum íslenzkunnar. Á
eftir þessu kemur svo keilmikil skrá yfir keimildarrit og skammstaf-
anir þær, er bókin notar. Síðan kemur orðabókin sjálf í feiknastóru
fjórblöðungsbroti á 1052 tvídálkuðum blaðsíðum með örsmáu letri.
Síðast í bókinni koma svo sex ágæt uppdráttarblöð: 1) af íslenzku
róðrarskipi á tveimur blöðum með margvíslegum myndum, ásamt út-
skýringu á því livað kver limur heitir, 2) af eymamörkum á sauðfé
íslendinga á einu blaði og nafnaskrá með, 3) af rokk ásamt nafna-
skrá, 4) af íslenzku vefstólunum, bæði þeim foma og hinum nýja,
og nafnaskrá við, og loks 5) af þorskkaus, ásamt nákvæmri skrá
yfir heitin á vöðvum og beinum, roðum og kimnum í þorskhöfðinu..