Skírnir - 01.01.1925, Qupperneq 239
Skirnir]
Eitfregnir.
225
sé þar stofnlægt (sem í ,,fegurS“). Af „liagur“ yæri rétt að mynda
„liegð“ eða þá „hegða“ (sbr. tregða af tregur), einsog „fremd“ af
,,framur“ o. m. fl. Slík yitlaus orð er sjálfsagt að merkja rækilega.
Hjá oss á þetta að ganga til líkt og bjá Frökkum, enda eru, frakk-
neska og íslenzka, báðar tvær, einna göfugustu menningartungurnar
í Norðurálfunni nú á tímum. Nú er verið að stofna til mikillar
frakkneskrar orðabókar, en upp í bana á engin skrílmálsorS að taka,
beldur það eitt, sem mentaða úrvaliS (la élite) af fólkinu viður-
kennir vera gott mál og göfug orð og notar því einkum í ræSu og
riti. Stundum eru tekin í nýju orðabókina orð, sem em eigi einungis
.„bapas legomenon“ (einstæðisorS) beldur beint „bapax grafomenon“
(einstæðisritun), einsog Edv. Jessén sagSi einu sinni svo snillilega.
pað er að skilja ekkert annað en belber ritvilla. MeSal slíkra orða tel
eg þetta „kjöll“ (f. kjóll = skip) í vísu Jónasar: „Bmnar kjöll yfir
sund“. petta orð er í fyrstu útgáfunni og er þar varla annað en
prentvilla, sem svo gengur aftur í síSari útgáfum. En í kvæði Bólu-
Hjálmars (og grýtti af sér kjölunum) þýSir orðið eigi skip beldur
„flík“, og getur vel eiga að vera „kjölur“ í nefnifalli. „Ivjöll“ er sem
sé hér um bil ómöguleg orðmynd, sem sanna má málfræðilega á fleiri
vegu, ef bér væri rúm til. Eg tel því vafalaust aS hér sé eigi um annað
að prentvillu aS ræða. En um allt þetta í bókinni, sem nú kefir nefnt
verið, má vitanlega lengi deila. —
Einn af böfuSkostmn bókarinnar er það, bve mikið bún hefir
af ágætum héraðaorðum, sem eigi finnast í bókum. beldur eingöngu
í talmáli. Slík orð eru, í þessu landi, mikilsverður stofn til auSgun-
ar bókmálinu. petta kemur til að því, að þau eru í íslenzkunni al-
gert sömu tegundar og bókmálsorSin, svo sem líka við er að búast,
þar sem þannig er báttað bjá oss, aS bókmálið er talmál alþjóSar,
-en engin vfimiállýzka skólagenginna manna, svo sem er víðast bvar
erlendis. par er þá bókmálið einskonar samnefnari fyrir allar inar
■einstöku byggðamállýzkur, sem tíðum eru svo ólíkar, aS samlandar
skilja eigi hver annan, nema á ríkisbókmálinu. I íslenzkunni þar á
móti eru engar mállýzkur til, í eiginlegri merkingu orðsins, heldur
einungis smá tilbrigði í málfari, sem birtast í því, aS nokkur sérorð
og dálitlar breytingar á framburði sumra hljóðamia í tungumálinu
ær einkennilegt- fyrir ýmsa landshluta. En nú er þjóðlíf vort á breyt-
ingarstigi í flestum efnum. Gamlir bugsunarliættir og fomar venjur,
gömul verkfæri og arfgengar vinnuaðferðir bverfa óSfluga, en marg-
víslegt nýtt kemur í staSinn. pað er þá líka næsta mikilvægt fyrir
mál vort og menningarsögu, aS ná í þetta áður en það gleymist eða
kemst svo í fymsku aS torvelt sé að vita til fulls, bvað orðið ná-
kvæmlega táknar, svo sem stundum á sér stað með orð frá forn-
•öldinni og líka miðöldinni, þótt nær oss liggi. I þessu mikilvæga
15