Skírnir - 01.01.1925, Qupperneq 247
Skírnir]
Ritfregnir.
233
Islendingasögttm og öðrnm fornritum, og gerir kami þar það glappa-
skot, að gera rá'ð fyrir sömu álierzlu að fornu sem að nýju, en ekki
kemur það mjög til baga, því að aðalmunurinn er fólginn í auka-
áherzlum, sem voru oft öðruvísi í fornu máli en nýju, og var að vísu,
að því er virðist, öll brynjandi stirðari og þunglamalegri í fom-
máli en nýmáli. En urn mörg önnur atriði í bókinni virðist mér höf.
hafa farið villur vegar, og get eg að mestu leyti sparað mér það
óntak, að telja þau upp, því að yfirleitt er eg samdónta aðfinslum
séra Jóhannesar L. L. Jóhannssonar í ritdómi þeirn unt bók þessa,.
sem birzt hefir í „Yerði“ og kornið síðan út sérprentaður. Á það og
heldur ekki við í örstuttri bókarfregn, að fara nákvæmlega út í þá
sálma.
.Annars hygg eg uppgötvanir og reglur höfundar geta orðið til
mikilla málfarsbóta, þótt auðvitað só fögur hrynjandi aðeins eitt af
þeini atriðum, sem skapa fagurt mál, — eins og höf. tekur líka rétti-
lega frarn.
Eg hefi veitt því athygli, að alveg óvanalega auðvelt er að lesa
upp úr bók þessari, — talfærin þreytast svo lítið. Pakka eg það því,
að höfundur liennar hefir sjálfur farið eftir þeim reglunt, sem hann
hefir uppgötvað, og þótt þær kunni að þurfa endurskoðunar og
endurbóta við, létta þær að minsta kosti upplestur að miklum mun.
Og eitt er víst, — bókin á það skilið, að hún sé lesin með athygli
og gagnrýni, og bj'st jeg við, að hún geti orðið orsök frekari rann-
sókna um þetta merkilega atriði íslenzkrar málvísi, hrynjandina, og
er þá vel farið. — Jákob Jóh. Smári.
Björn K. Þórólfsson: Um íslenzkav orömyndir á 14. og 15. öld og
breytingar þeirra tír fornmálinu. Meö viðanka um nýjurgar í orð-
myndum á 16. öld og- slðar. Reykjavík 1925, 137 bls.
Bók þessi bætir að nokkru leyti upp bók Jóhannesar L. L. Jó-
hannssonar, Nokkrar sögulegar athuganir o. s. frv., er kom út í fyrra;
rannsakaði hann ýmsar hljóðbreytingar miðaldamálsins og sýndi fram
á orsakir þeirra og voru margar athuganir hans skarplegar, en bók
Bjamar pórólfssonar sýnir einkum fram á beygingarbreytingar tung-
unnar á miðöldum. I inngangi bókar sinnar ræðir hann þó um
hljóðbreytingar, er urðu eftir 1300, en fátt er nýtt í þeim kafla og
farið rangt með sumt. Eðlilegasta skýringin á é, er síðar varð je, er
sú, að langt e (é) lengdist (— ee), varð síðan fyrir hljóðfirning
(ic) og breyttist síðan í je (sbr. svipaðar breytingar í hollenzku).
Miðmyndar-z getur ekki hafa verið ts, lieldur s (líklega kallask —
!!kallass — kallaz — kallast) og kenning Hofforys urn eignarf. s =
ts eða ds í allz og líkum orðum, er höf. hallast að, hlýtur að vera
röng, því að annars sæjust einhver merki þess í málinu. Fáránleg ev