Skírnir - 01.01.1925, Qupperneq 250
236
Ritfregnir.
[Skirnir
Af smærri ónákvæmni má nefna, að nafnið Apollo er skrifa'S með'
tveim p ’um á einum stað; geri eg ráS fyrir, að það muni vera prent-
villa. — Eins þykja mér skýringamar aftan við nokkuð stuttar og
ófullnægjandi og þykir mér ekki ólíklegt, að ýmislegt muni það'
vera í textanum, sem almenningi muni ekki liggja í augum uppi.
En í heild sinni er þýSingin lipur og aðgengileg og á fyllilega.
skilið aS komast inn á sem flest íslenzk lieimili.
Kristinn Armannsson.
Jóliannes L. L. Jóhannesson: Xokkar sögulegar athuganir um
helztu hljóðbreytingai' o. fl. í íslenzku, einkum í miðaldarmálinu
(1300—1600). Rvík 1924.
Bók þessi er hálf tíunda örk í 8blaða broti. pað sýnist ekki vera.
neitt störvirki aS setja saman ekki stærra kver en þetta, einkum
þegar þess er gætt, aS höfundurinn er vel lærður og margfróður í
þessum efnum., En það sést bezt við nánari athugun bókarinnar, aS-
höf. hefur viðao víSa að efni til hennar, farið yfir f jölda rita og var-
ið bæði löngum tíma og miklu verki í rannsóknir sínar og athuganiiv
Mest hefur höf. notað Fornbréfasafnið, en auk þess mörg rit, bæði
eldri og vngri. Svo sem titillinn ber með sér, er aðalefni bókarinnai'
um ldjó'Sbreytingarnai' í miðaldarmálinu, og er það efni áSur lítt
rannsaka'ð. Má því nærri geta, að margt er hér, sem ekki hefur áður-
veriS athugað eSa frá skýrt. Ekki bindur höf. sig þó algerlega við
miðaldarmálið. Hann kemur víða við eins og góðu prestarnir, og
er það kostur. Yms atriði úr fommálinu og sömuleiöis nýmálinu
eru hér tekin til meðferðar. En alt eða flestalt er það um hljóð-
broytingar málsins; breytingar á bej'gingu og orSskipun fer höf..
yfirleitt ekki út í. — par hefir nú annar málfræðingur, Björn K.
pórólfsson eand. mag., bætt úr aS nokkru meS bók sinni um íslenzk-
ar orðmyndir á 14. og 15. öld. —
Tvent er það sjerstaklega, sem menn reka augun í við lestui"
bókarinnar. I fyrra lagi þær kenningar höf., sem nýjah eru og
óþektar áður, og í öðra lagi þær, sem stríða á móti kenninguni
anjiara málfræðinga. Skal nú nefna nokkur dæmi þessa hvors tveggja.
Höfundni' reynir aS sýna fram á hvar á landinu málbreytingar á[.
miðaldamálinu byrja, og nýtur hann þar betri aðstöðu en þeir, sem
rannsakað hafa hljóSbreytingar fornmálsins. Margar heimildii' og
staðbundnar eru til um breytingar miðmálsins, en tiltölulega fáar-
staSbundnar um breytingar í fornmálinu. pá gerir liöf skarpan mun
á íslenzkum orðmyndum og norskum, en mjög vantar á, aS svo hafi
gert veriö af sumum áður (t. d. Noreen, Fritzner o. f 1.). ITljóð-
breytingu þá, að e breytist í é í orðum eins og heðinn, heri, fekk,
fell o. s. frv. skýrir höfundur á annan veg en gert liefir verið, t. dl
af Finni Jónssyni, Noreen o. fl. Pá er ný skýring höf. á því, hvernigr