Valsblaðið - 11.05.1961, Side 8

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 8
6 VALSBLAÐIÐ Páll Sigurðsson. Filippus Guðmundsson. Björn Benediktsson. v___________________________j Æfingatíma, portæfingum, ferðalögum og öðru, sem með þurfti og naut góðs samstarfs þeirra Halls og Jóhannesar en þeir þrír sátu í stjórn félagsins næstu 3 árin. Það merkilega var að séra Friðrik Friðriksson var ekki hvetjandi til stofnunar félagsins, og meira að segja tregur til að gefa samþykki sitt, sem þó fékkst, vegna þess að strákarnir hefðu gott af því að hlaupa úti í góða veðrinu eftir kyrrstöðu eða inniveru. Annað gat hann ekki séð við þennan leik þeirra þá. Vafalaust hefur hann ekki komið auga á, að í þeim leik sem drengirnir sýndu í portinu í KFUM, væri neinn tilgangur annar en hlaup og spörk, og þau út í bláinn. Síð- ar átti hann eftir að komast að annarri niðurstöðu. Eftir því sem bezt verður séð heitir félagið Fótboltafélag KFUM fyrstu vikurnar og mánuðina, og minnast stofnendur þess einnig. Allt bendir þó til að í síðari hluta júlí 1911 hafi félaginu verið gefið nafnið Valur, því í lítilli bók eftir séra Friðrik, sem heitir ,,Úti og inni“ og útgefin 1912 og tileinkuð er: „Yður, mínum kæru ungu vinum í báðum fótboltafélögum KFUM, sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörð- uð mér gleði og KFUM sóma á leikvellinum og annarstaðar, tileinka ég þetta kver með þökk fyrir sumarið 1911, og beztu von um áfram- haldandi samstarf. Fr. Fr.“ 1 kveri þessu eru tvær ræður, önnur flutt í Lágafellskirkju við göngu- för Fótboltafélags KFUM, sunnudaginn 16. júlí. Hin ræðan er „flutt við vígslu fótboltasvæðis KFUM 6. ágúst 1911“, en þar talar síra Friðrik um tvö fótboltafélög innan KFUM. Mun Hvatur, sem síðar verður vikið að, þá hafa verið stofnaður og því nauðsynlegt að félögin hefði sitt hvort nafnið. Var það Filippus Guðmundsson, sem mun hafa átt tillöguna um nafnið, sem var samþykkt af félagsmönnum, og þegar það var borið undir séra Friðrik, sem var hátíðlega gert í húsi KFUM, gaf hann fúslega samþykki sitt fyrir nafninu. Fyrstu athafnir: Vallargerð. Þegar hið unga félag yfirgaf portið hjá KFUM sem aðalathafna- svæði ráku félagar þess sig fljótlega á að erfitt var að fá nýtt svæði. Þeir létu þetta þó ekki aftra sér frá því að iðka íþrótt sína og leik. Þeir héldu hópinn og leituðu uppi hvern blett í kringum Reykjavík, sem mögulegt var að leika knattspymu á, og mundi sumum þykja langt til æfinga nú ef fara ætti sömu leið og þeir fóru. Samgöngutækið var oftast reiðhjól, ef þá ekki var hlaupið. Farið var uppá Kóngsmel, suður í Fífuhvamm, á Ráðagerðismela, innundir Sundlaugar, á bakka Rauðarár, upp að Rjúpnahæð, suður á Seltjarnames og þá stundum haldið til daglangt ef langt var farið. En þó félagið hefði gert sér völl á Melunum voru ferðalögin sem rauður þráður í starfi þess og félags- lífi og munu félagarnir hafa farið um flestar helgar sumarsins eitt- hvað í æfingaferðalag. Um ferðina í Marardal segir Guðbjörn m. a.: „Minnisstæðust er mér þó för ein í Marardal. Nokkrir fóru á laugar- dagskvöld og ætluðu þeir að sofa í helllisskúta í dalnum um nóttina. Hinir skyldu leggja af stað kl. 6 á sunnudagsmorgun og hittast við Vatnsþróna. Allir fóru á reiðhjólum. — Ég var einn af þeim, sem ætluðu um morguninn en vaknaði heldur seint og kom ekki inn að Vatnsþró fyrr en 20 mín. yfir 6. Þá var þar enginn maður, en á síma- staur var nælt blað sem á stóð: „Erum famir ld. 5 mín. yfir 6.“ — Sá sem ekki kom á réttum tíma, varð annað hvort að verða eftir eða fara einn.“ Auðvitað lét Guðbjörn ekkert aftra sér, en talar um að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.