Valsblaðið - 11.05.1961, Page 10
8
VALSBLAÐIÐ
S)tojliencLu/'
Texti ræðu síra Friðriks er
hann flutti 6. ágúst 1911, þegar
fyrsti völlur Vals var tilbúinn
til notkunar:
Vakið, standið stöðugir í
trúnni, verið karlmannleg-
ir, verið styrkir. Allt hjá
yður sé í kærleika gjört.
(1. kor. 16,13.).
Ottó Jónsson.
Sveinn Þorkelsson.
Er ekki óliklegt að hann hafi haft í huga atvik þetta, þegar hann
orti þessi erindi, sem eru í „Úti og inni“:
4(i.
Mugat'sjón er sá mér skína
síðast í kviild í leikjum völdum.
Leit ég gegnum leikinn bragna
listum tygjaða veröld nýja.
Leikur er rnynd af líl'i stundar,
lærdóm bak við sjá mó spakan.
Leikur er skóli, að læri halir
að lifa rétt og forðast pretti.
47.
Leikurinn kennir list þá ínönnuin,
limum teitir vel að beiti;
reikni út með auga, að fóhir
ávalit sæti bragði mætu.
Ekkert fum má svinnum sæma.
Sé ;c ró í kappi fróu.
Rósamt geð á marki miöar.
Mun sú stilling kenna snilli.
Þessi heimsókn síra Friðriks var mikið happ fyrir Val. Hið nýja
viðhorf hans til leiksins batt hann órjúfandi böndum við félagið. Leikur
þess hafði sýnt honum eftirminnilega, að hann gat hjálpað til þess
að gera drengina „betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri", en
það var einmitt kjami kenninga hans, markmið. Nú var hann ekki að-
eins andlegur leiðtogi drengjanna, hann gerðist leiðbeinandi á leikvelli,
og kennari þegar hann gat því við komið, og hafði mikið yndi af sam-
verustundunum þar sem:
Leikur er mynd af lífi stundar,
lærdóm bakvið sjá má spakan.
Deilda-foringjar í KFUM á fyrstu árum Vats. -------- Tíu af stofnendum Vals eru
á myndinni og flestir hinna æfðu á fyrstu árunum einnig. A myndinni eru í
aftari röíS f. v.: Kristján Gíslason (st.), Ingvar Árnason, Stefán Runólfsson,
GuíSbjörn GuÖmundsson (st.), Stefán Ólafsson (st.), Hallur Þorleifsson (st.),
GuÖmundur GuÖjónsson (st.), Ottó Jónsson (st.), Sveinn Þorkelsson (st.). I
fremri röí: Páll SigurÖsson (st.), Ársæll Gunnarsson, Jóhannes Sigurösson (st.),
séra FriíSrik FriíSriksson, Páll Kolka, Loftur Gu'Smundísson (st.), GutSmundur
H. Pétursson. --- Eins og a?S ofan getur eru þetta deildaforingjar úr KFUM, og
hafa því haft tiltrú forustumanna KFUM. Þa'S verður því aíS álíta a?S þeir sem
stofnuíSu Val hafi veriíS kjarnakarlar eíSa úrval héps þess, er KFUM hafíSi úr
aí velja á þeim tíma.