Valsblaðið - 11.05.1961, Side 11

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 11
VALSBLAÐIÐ 9 Félagatala takmörkuð. — Hvatur stofnaður. Hin mikla samheldni drengjanna, hressilegt og fjörugt félagslíf hafði eðlilega þau áhrif að félagatalan jókst hröðum skrefum, því margir vildu gerast félagar. Kom þar að félagið sá sér ekki fært að taka á móti fleiri félagsmönnum. Takmörkun þessi var miðuð við 28 félags- menn, og skyldi svo standa fyrst um sinn. Átti tala þessi að tryggja það að alltaf væri öruggt að tvö lið kæmu á æfingamar. Þessi áætlun stóðst, því oftast komu meir en tvö lið á æfingar. Varðveitzt hefur skrá yfir þá drengi, sem stunduðu æfingar hjá Val 1912, en þeir voru eins og frá var sagt 28, sem heimilt var að hafa sem félagsmenn. Nikulás Halldórsson hélt viðveruskrá, og hefur hann 27 menn á skrá sinni og merkir við þá sem mæta og mundi það þykja góð æfingasókn í dag. Til gamans verða birt nöfn þessara frumherja Vals, eins ogNikulás skráir þau: Loftur Guðmundsson, Stefán ólafsson, Jóhannes Sigurðsson, Nikulás Halldórsson, Guðbjörn Guðmundsson, Páll Guðmundsson Kolka, Guðmundur Kr. Guðjónsson, Björn Benedikts- son, Björnstjerne Björnsson, Árni Björn Björnsson, Haraldur Þórðar- son, Sveinn Þorkelsson, Filippus Guðmundsson, Ástráður Jónsson, Helgi Bjarnason, Kristján Gíslason, Hallur Þorleifsson, Einar Einarsson, Ottó Jónsson, Pétur Ilelgason, Páll Sigurðsson, Ársæll Gunnarsson, Benedikt Guðjónsson, Hermann Hermannsson, ólafur Guðmundsson og Sverrir Sandholt. Sennilega hefir síra Friðrik ekki talið það heppilegt að útiloka drengi frá leiknum, sem áhuga höfðu, og því fékk hann þá hugmynd að stofna nýtt félag. Með stofnun þess, var það líka hugmynd hans að hafa tvö knattspyrnufélög innan KFUM, sem gætu svo keppt sín á milli og fengju þar með útrás í keppni. Átti að efna til kappleikja eins oft og þurfa þætti. Hann var mótfallinn því að félögin kepptu við félög utan KFUM, a. m. k. fyrst um sinn. Þá var það sem Hvatur var stofnaður, sem gæti hafa verið í lok júlí 1911, eftir frásögninni í „Úti og inni“. Lítið mun hafa verið um að félögin kepptu saman og má vera að för síra Friðriks til Vestur- heims hafi valdið þar nokkru um, en hann var þar í þrjú næstu ár. Síðar hætti Ilvatur störfum og leystist upp, mun það hafa verið álit manna að ráðlegra mundi að sameina starfskraftana og efla eitt félag innan KFUM, enda þá farið að keppa við önnur félög. Ekki munu þó allir hafa farið í Val, því nokkrir drengjanna gengu í önnur félög. Vallarvígsla. Það má sannarlega kallast vel af sér vikið, að hafa rutt knattspyrnu- völl, sem tilbúinn er til notkunar, tæpum þrem mánuðum eftir að félagið var stofnað. Sýnir það greinilega samheldni og þann áhuga, sem ríkt hefur. Minn ast stofnendur með mikilli ánægju þeirra kvölda, sem unnið var að vallargerðinni og þótti þeim mikið til koma þegar síra Friðrik kom með heitt kaffi til að hressa þá við starfið og sjálfur tók hann þátt i verkinu með þeim. Það hefur því verið mikill dagur í lífi þessara brautryðjenda, þegar svæðið var fullrutt og tilbúið til að leika á því. Dagur þessi var 6. ágúst 1911. Við þetta tækifæri flutti síra Friðrik ræðu, sem birt er í „Úti og inni“ og þar mótar hann eftirminnilega stefnu knattspymustarfsins í KFUM. Þar leggur hann ungu drengjunum lífsreglur, ekki aðeins á leikvellinum en einnig á leikvelli lífsins. Ræðan sýnir einnig viðhorf /• ktieíjur Benedikt G. Waage. forseti í. S. í. ÁritS 1911 veríSur jafnan tali’S eitt merkasta ár Islandssögunnar. ÞaíS ár var Háskóli Islands stofnaÖur í Alþing- ishúsinu; þa?S sama ár voru liðin rétt hundraÖ ár frá fæíSingu Jóns SiguríSs- sonar, forseta, þessa afbragSs- og önd- vegismanns, sem vér eigum mest aíJ þakka frelsi vort og fullveldi. Þetta sama ár ---- 1911 ----- var fyrsta alls- herjar íþróttamóti’Ö haldi'S á Melavell- inum, sem þá var nýtekinn til starfa, -- og sama ár var Knattspyrnuf élagiíS VALUR stofnaíS, af séra FriÖrik FriíS- rikssyni, hinum víÖfræga æskulýÖsleiíS- toga, sem allir, er kynntust honum, sakna. Þótti mönnum þaíS góÖs viti, aÖ slíkur æskulýSsleiÖtogi skyldi benda æskumönnum á hollustuhætti íþrótit- anna. --- --- Valur var fjóríSa knattspyrnufélagiíS, sem stofnaíS var hér í höfuíSstaíSnum; hin félögin voru: Fram, KR og Víking- ur, sem aíS sjálfsögíSu fögnuÖu mjög stofnun Vals, þar sem gera mátti rátS fyrir aíS knattspyrnumótin yríSu þá fjörugri og fjölmennari, meiri þátttaka í þeim en áSur. En þetta fór á annan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.