Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 19
VALSBLAÐIÐ
17
HjólreiSaferS í Marardal á fyrstu árum félagsins.
Mynd þessi mun sennilega vera elzta ferSamynd úr sögu Vals, tekin á árunum 1913----1915 af Valsungum á leiíS
sinni á ,,æfingu“ í Marardal undir Hengli. Fyrstu ár Vals Var erfitt um velli. FélagiS var ungt og fámennt og
félagar allir unglingar. Atti félagi'Ö því ekki inni á gamla íþróttavellinum, sem hin stóru íþróttafélög bæjarins
höföu komiís sér upp og áttu. Var því oft tekiíS þaS rátS atS sameina æfingar og hjólatúra á slétta grasbala,
hingatS og þangatS í umhverfi bæjarins, svo sem Gróttuflatir á Seltjarnarnesi, uppi í Mosfellssveit, í Marardal
og vítSar. Þátttakendur í þessari för voru (talitS frá vinstri): Filippus GutSmundsson, Jón GutSmundsson, Björn
Benediktsson, Hallur Þorleifsson, Kristvin GutSmundsson,Magnús GutSbrandsson, Gunnar Stefánsson, Hannes Arn-
orsson, GutSmundur GutSjónsson, Erlendur Þorbergsson,. Sveinbjörn Ingimundarson, GutSmundur Jósefsson og
Stefán Olafsson. — A myndina vantar GutSbjörn GutSmundsson, sem tók myndina.
og höfðu þau ágóða af þeim. Valur hafði tekið þátt í mótum í nærri
tvö ár en ekki haft neinar tekjur af þeirri þátttöku. Að vísu hafði KR
sýnt þá vinsemd að leika einn leik við Val í september 1916 til ágóða
fyrir félagið.
Hinn kunni knattspyrnufrömuður og áhugamaður á þessum árum,
Egill Jakobsen, og þekktur var fyrir sannsýni og velvilja, mun ekki
hafa þótt jafn skipt gæðum þessa heims.
Hinn 30. júní barst stjórn Vals beiðni frá kaupmanni Agli Jacobsen
um að félagið stæði fyrir móti um Knattspyrnuhorn íslands, er hann
hafði gefið. Var þetta vinarbragð með þökkum þegið og boðinu tekið
með samþykki framkvæmdastjóra KFUM. Mótið skyldi hefjast 3. sept,
en aðeins Valur og KR tóku þátt í því, og vann KR með 2:1.
Ástæðan til þess að Fram var ekki með í keppninni um íslands-
hornið, var sú, að nafnið á gripnum væri svo líkt og nafnið á Islands-
bikarnum, sem Fram hafði gefið og hafði tekjur af mótinu, þar sem
um hann var keppt. Kváðu Framarar nafnið jafnvel móðgun við sig
af ÍSÍ, sem í samráði við gefandann, Egil Jakobsen, hafði ráðið nafn-
inu á horninu, en vildu láta það heita eitthvað annað.
Segir ennfremur í gerðabókum um mál þetta: — „Út af þessu höf-
um vér og jafnvel stjórn Knattspyrnufélags Reykjavíkur einnig, ákveð-
Jón GuÖmundsson
Áhugamaður mikill um félagsmól Vals,
einn af sterkustu knattspyrnumönnum
liðsins á sinni tíð. Hugsjónamaður og
góður félagi. Hann gerðist formaður
1916 og gat sér góðan orðstír í þeirri
stöðu.