Valsblaðið - 11.05.1961, Side 20

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 20
18 Séra FriíSrik FriíSriksson. Kœri Valur! Mig langar til aíS senda þér nokkur ávarpsoríS eftir okkar 45 ára samferí. Frá bér eru sprottnar margar af mínum ágætu endurminningum frá liíSnum ár- um. Ég man svo vel og get aldrei gleymt því, hvernig okkar samleiíS byrjaíSi. A- hugasamir og ötulir piltar í Unglinga- deildinni í KFUM komu til mín voriíS 1911 og spuríSu mig, hvort þeir mættu stofna á grundvelli KFUM ,,fótboltafé- lag“, og gaf ég samþykki mitt til þess, meíS því aíS ég þóttist sjá, aíS þeir hefíSu gott af slíkri hreyfingu í frísku vorloft- inu eftir inniveru allan daginn. Þa?S eina, sem ég þekkti til knattspyrnu- hreyfingarinnar var þaÖ, aíS þeir væru alltaf á hreyfingu, meðan á leik stæíSi. En ég setti upp viÖ þá, aíS þeir í leik sínum yríSu aÖ koma sómasamlega fram og ekki kasta neinum skugga á málefni vort í KFUM. Og samþykki þeirra var mér nægilegt, því allt voru þetta prýÖis- piltar. Eg ætlaíSi mér hvergi atS koma þar nærri. | Nokkrum dögum seinna mæltust þeir til, aíS ég kæmi út á Melana og sæi leik þeirra. Þegar ég kom út þangaíS, leizt mér ekki á leikvöllinn. Var þar alls staÖar a?S sjá smágrýti og sums staÖar jafnvel stórgrýti, þaíS var mishæíSótt, og engin takmörk sýnileg. Þeir voru byrjaíSir á leik sínum í stórri þyrpingu, og sá ég þar mikil þot og hlaup fram VALSBLAÐIÐ________________________________________ ið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Islands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í íslandshoms- mótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Sennilegt er að Fram hafi fregnað um þessa afstöðu Vals, því með bréfi til Vals dags. 16. maí skýrir stjórn Fram frá því að aðalfundur Fram hafi samþykkt að taka þátt í kappleikjum, að öllu forfallalausu um Islandshomið, „má þó eigi skilja svo að við nú séum ánægðir með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ í þessu máli, heldur gjörum við það til þess að áhuginn fyrir þessari íþrótt, knattspyrnunni, hald- ist sem lengst þann stutta tíma, sem hægt er að iðka hana hér á landi árlega, og eins til þess að samheldnin og vináttan, sem verið hefur milli knattspyrnufélaganna fari ekki út um þúfur.“ En Egill Jacobsen gerði það ekki endasleppt við Val, því á fundi í KRR síðast í maí 1919 afhenti hann fulltrúa félagsins kr. 200 frá sér, sem félagið skyldi verja til kaupa á verðlaunagrip til að keppa um í I. fl. móti „svo Valur gæti haft tekjur af því móti alltaf og gengist fyrir því“, eins og segir í fundargei’ð frá þessum tíma. Æfingasókn daprast. Það kemur gi’einilega fi-am á aðalfundinum 1918 að áhuginn er ekki eins mikill og áður, stjóx-nin hafði sent hvatningabréf til félaganna, sem lítinn árangur bar. Hins vegar binda menn miklar vonir við „Yngri Val“, þar ex-u mörg ágætis knattspyrnumannaefni, og virðist sem Valur eigi góða framtíð í yngri deildinni. Nokkrir eru í þann veginn að ganga upp í eldri deildina nú strax í sumar. Félagar eru um 40, •— segir í ársskýx-slu 1918. Jón Guðmundsson, sem kvaðst ekki geta tekið að sér foi'mennsku lengur, hvatti menn til þess að standa fast utan um yngi'i deildina, og „leggja af kappi alúð við hana því þar væri framtíð félagsins.“ Á fundi þessum var kosinn nýr formaður, Magnús Guðbrandsson, en Stefán Ólafsson var gjaldkeri áfram og Guðbjörn ritari. Aðalfundur þessi var haldinn 30. maí, en átti að haldast fyrr, en var frestað vegna þess hve fáir mættu til fundai'ins. Vii'ðist sem áhuginn sé heldur að minnka, og í'óðui’inn að þyngjast. Á þessu sumri verður stjórnin að senda út æfingaboð 4 sinnum og hvatningar til félagsmanna, sérstaklega þeirra eldri. Viku fyrir íslandsmótið ,senda þeir út æfingaboð þar sem m. a. stendur: „Vér höfum enn eigi getað valið kapplið, því þegar æfingar eru illa sóttar er eigi hægt að sjá hverjir standa framar en aðrir, en það er afar áríðandi að senda þá hæfustu, og til þess að geta séð hverjir það eru, þurfa allir að mæta á öllum æfingum, ef unnt er“. Sumarið 1918 tók Valur þátt í þrem mótum: Islandsmótinu, og fóru leikar þannig: Valur-Fram 1:2 — Valur-Víkingur 0:5 — Valui'-KR 3:0. 1 Reykjavíkurmótinu töpuðu Valsmenn báðum leikjunum fyrir Fl-am með 4:0 og KR með 3:2. I keppninni um íslandshornið þetta ár vann Valur Fram 5:1 en tapaði fyrir KR 2:1. Þrátt fyrir það að árangur liðsins í knattspyrnu sé ekki svo slakui', þó það vinni ekki mót, má ljóst greina í fundargei’ðum og bókunum, að forustumenn félagsins ei’u eitthvað uggandi um velgengni þess. Þar segir m. a. um þetta leyti: — „Af stai’fandi félögum í félagi voru eru að nafninu til nú um 35 þótt ýmsir af þeim, einhverra orsaka vegna, hafi sótt mjög illa og jafnvel alls ekki æfingar félagsins.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.