Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 21

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 21
VALSBLAÐIÐ 19 VÆRINGJAR, SIGURVEGARAR í 3. FL 1918 I kaflanum í sögu Vals 1911 18 er þess geti<8 aÖ mikiÖ samstarf hafi veritS á milli Vals og Væringja, enda greinar á sama stofni, og á árinu 1918 gera þessar tvær deildir me'S sér samning um þátttöku f knattspyrnumótum, „enda sé þetta eitt og sama félagiíS“. I opinberum skýrslum eru Væringjar nefndir sem sigur- vegarar, en ekki Valur, en þó eru tengslin svo greinileg a?S næsta ár, þegar Valur vinnur 2. fl. mót í 'fyrsta sinn, 1919, voru í þeim flokki margir af þeim Vær- ingjum, sem eru á myndinni hér fyrir ofan. - Myndin: Fremsta röíS f. v.: Snorri Jónasson, Jón SiguríSsson, ValgaríS Thoroddsen. MiíSröíS: Olafur Jónsson, Ingi Þ. Gfslason, Kristján GarÖarsson. Aftasta rö?S: Ólafur SigurtSsson, Ámundi Sig- urtSsson, Gunnar GutSjónsson, ÞórtSur ÞórtSarson, Haraldur GutSmundsson. Heimsókn Akademisk Boldklub og undirbúningur. Þó Valur komi ekki sérlega mikið við sögu í heimsókn AB frá Dan- mörku, sem er fyrsta heimsókn knattspyrnufélags til Islands, nema hvað félagið átti fulltrúa í undirbúningsnefndinni, þá verður sagt nokkuð frá undirbúningnum að móttökunum. Eru það mörg skemmti- leg atriði, sem koma þar fram og gaman fyrir þá, sem nú standa í svipuðum framkvæmdum að heyra hvernig þeirrar tíðar menn litu á málin, en frá þessu er allnákvæmlega skýrt í fundargerðabókum Vals, sem Guðbjörn Guðmundsson mun hafa fært. Stjórn ÍSl hafði forustu um heimboðið, en stjórnum félaganna í Reykjavík hafði verið boðið til funda um málið, sem Egill Jacobsen hafði komið á framfæri. Á fyrsta fundi sínum með félögunum setti stjórn ÍSÍ fram eftir- farandi skilyrði: og aftur, en botnaíSi ekki í neinu. Mér datt í hug, aÖ þetta væri líkt valnum, nafna þeirra, sem í kvæÖi Jjónasar ,,hnitar hringa marga.“ Svo fór ég aíS hugsa um, hvar rjúpan væri, og þóttist sjá, aíS ba?S væri knötturinn og hálf kenndi í brjósti um hann aíS vertSa fyrir eltingum þessara 22ja pilta. Svo gekk ég nokkuÖ þar suíSur eftir, og sá ég einn dreng standa þar einmana, og tvær steinhrúgur sitt á hvora hliíS hans. Ég haftSi lagt ríkt á viíS þá aÖ sýna félags- lyndi og vera góíSir hvorir viíS aíSra. Gekk ég því til hans og spurÖi í me?S- aumkunarróm: ,,Hafa þeir veriíS vond- ir vitS þig og rekitS þig úr leiknum?** Hann leit forvitSa á mig og sagÖi: „Nei!** ,,Af hverju ertu þá ekki í leiknumí“ sagtSi ég. Hann svaraíSi: ,,Ég er í leikn- um, ég er 'markmaður og stend hér í gulli.“ Ég sá, atS ég skildi ekki, sagtSi samt ekki meira, en sá ekkert gull. Skömmu sfÖar sá ég, a?S hópurinn færtSist þangaíS sem hann stó?S, og þá varíS hann allur á iíSi. Svo gekk ég um kring, þangatS til leik var lokiíS. Þeir báÖu mig a'S enda meí ritningaroríSi og bæn, og gjöríSi ég þaíS fúslega. SííSan sagíSi ég: „ViljiíS þér lofa mér aíS sjá, hvernig þér raÖiíS upp til leiksins? Þeir geríSu svo á flötinni þar sem viíS stóÖum, og allt í einu var sem eld- ingu lysti niÖur, rétt fyrir framan mig. Ég sá fyrir mér rómverskar fylkingar raÖaðar upp til badaga. Ég sá eins og taflboríS fyrir framan mig og leikmenn- ina á sínum reitum, og þaÖ var eins og ég á augabragíSi sæi þýíSingu leiksins sem hi?S bezta sjálfsuppeldismeíSal. Ég gekk hljótSur heim og náíSi mér daginn eftir í enska bók og aíSra danska um . knattspyrnuíþróttina. . Þetta var?S eitt af hinum stóru augnablikum í lífi mínu. Ég kom svo til þeirra á hverju kvöldi, og meíS samþykki þeirra fór ég til borgarstjórans, mfns mikilsvirta vin- ar, Páls Einarssonar, og fékk hjá bæj- arstjórninni leyfi til aíS ryíSja völl á mel- unum, nægilega stóran, og máttum viíS hafa hann sem vora eign, þangaíS til bærinn þyrfti á $væíSinu a?S halda. Sí'íS- an tókum viíS til verka og ruddum lá- réttan og rennsléttan völl eftir alþjóSa- máli. Var gengiíS aíS þessari vinnu á hverju leikkvöldi í 1 tíma og á laug-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.