Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 21
VALSBLAÐIÐ
19
VÆRINGJAR, SIGURVEGARAR í 3. FL 1918
I kaflanum í sögu Vals 1911 18 er þess geti<8 aÖ mikiÖ samstarf hafi veritS
á milli Vals og Væringja, enda greinar á sama stofni, og á árinu 1918 gera þessar
tvær deildir me'S sér samning um þátttöku f knattspyrnumótum, „enda sé þetta
eitt og sama félagiíS“. I opinberum skýrslum eru Væringjar nefndir sem sigur-
vegarar, en ekki Valur, en þó eru tengslin svo greinileg a?S næsta ár, þegar Valur
vinnur 2. fl. mót í 'fyrsta sinn, 1919, voru í þeim flokki margir af þeim Vær-
ingjum, sem eru á myndinni hér fyrir ofan. - Myndin: Fremsta röíS f. v.: Snorri
Jónasson, Jón SiguríSsson, ValgaríS Thoroddsen. MiíSröíS: Olafur Jónsson, Ingi
Þ. Gfslason, Kristján GarÖarsson. Aftasta rö?S: Ólafur SigurtSsson, Ámundi Sig-
urtSsson, Gunnar GutSjónsson, ÞórtSur ÞórtSarson, Haraldur GutSmundsson.
Heimsókn Akademisk Boldklub og undirbúningur.
Þó Valur komi ekki sérlega mikið við sögu í heimsókn AB frá Dan-
mörku, sem er fyrsta heimsókn knattspyrnufélags til Islands, nema
hvað félagið átti fulltrúa í undirbúningsnefndinni, þá verður sagt
nokkuð frá undirbúningnum að móttökunum. Eru það mörg skemmti-
leg atriði, sem koma þar fram og gaman fyrir þá, sem nú standa í
svipuðum framkvæmdum að heyra hvernig þeirrar tíðar menn litu
á málin, en frá þessu er allnákvæmlega skýrt í fundargerðabókum Vals,
sem Guðbjörn Guðmundsson mun hafa fært.
Stjórn ÍSl hafði forustu um heimboðið, en stjórnum félaganna í
Reykjavík hafði verið boðið til funda um málið, sem Egill Jacobsen
hafði komið á framfæri.
Á fyrsta fundi sínum með félögunum setti stjórn ÍSÍ fram eftir-
farandi skilyrði:
og aftur, en botnaíSi ekki í neinu. Mér
datt í hug, aÖ þetta væri líkt valnum,
nafna þeirra, sem í kvæÖi Jjónasar
,,hnitar hringa marga.“ Svo fór ég aíS
hugsa um, hvar rjúpan væri, og þóttist
sjá, aíS ba?S væri knötturinn og hálf
kenndi í brjósti um hann aíS vertSa fyrir
eltingum þessara 22ja pilta. Svo gekk
ég nokkuÖ þar suíSur eftir, og sá ég
einn dreng standa þar einmana, og tvær
steinhrúgur sitt á hvora hliíS hans. Ég
haftSi lagt ríkt á viíS þá aÖ sýna félags-
lyndi og vera góíSir hvorir viíS aíSra.
Gekk ég því til hans og spurÖi í me?S-
aumkunarróm: ,,Hafa þeir veriíS vond-
ir vitS þig og rekitS þig úr leiknum?**
Hann leit forvitSa á mig og sagÖi: „Nei!**
,,Af hverju ertu þá ekki í leiknumí“
sagtSi ég. Hann svaraíSi: ,,Ég er í leikn-
um, ég er 'markmaður og stend hér í
gulli.“ Ég sá, atS ég skildi ekki, sagtSi
samt ekki meira, en sá ekkert gull.
Skömmu sfÖar sá ég, a?S hópurinn
færtSist þangaíS sem hann stó?S, og þá
varíS hann allur á iíSi. Svo gekk ég um
kring, þangatS til leik var lokiíS. Þeir
báÖu mig a'S enda meí ritningaroríSi og
bæn, og gjöríSi ég þaíS fúslega. SííSan
sagíSi ég: „ViljiíS þér lofa mér aíS sjá,
hvernig þér raÖiíS upp til leiksins?
Þeir geríSu svo á flötinni þar sem
viíS stóÖum, og allt í einu var sem eld-
ingu lysti niÖur, rétt fyrir framan mig.
Ég sá fyrir mér rómverskar fylkingar
raÖaðar upp til badaga. Ég sá eins og
taflboríS fyrir framan mig og leikmenn-
ina á sínum reitum, og þaÖ var eins og
ég á augabragíSi sæi þýíSingu leiksins
sem hi?S bezta sjálfsuppeldismeíSal.
Ég gekk hljótSur heim og náíSi mér
daginn eftir í enska bók og aíSra danska
um . knattspyrnuíþróttina. . Þetta var?S
eitt af hinum stóru augnablikum í lífi
mínu. Ég kom svo til þeirra á hverju
kvöldi, og meíS samþykki þeirra fór ég
til borgarstjórans, mfns mikilsvirta vin-
ar, Páls Einarssonar, og fékk hjá bæj-
arstjórninni leyfi til aíS ryíSja völl á mel-
unum, nægilega stóran, og máttum viíS
hafa hann sem vora eign, þangaíS til
bærinn þyrfti á $væíSinu a?S halda. Sí'íS-
an tókum viíS til verka og ruddum lá-
réttan og rennsléttan völl eftir alþjóSa-
máli. Var gengiíS aíS þessari vinnu á
hverju leikkvöldi í 1 tíma og á laug-