Valsblaðið - 11.05.1961, Page 22

Valsblaðið - 11.05.1961, Page 22
20 VALSBLAÐIÐ ardagskvöldum oft fram til kl. 2 á nótt- unni af svo Imiklu kappi og atorku, aíS þaÖ jafnvel vakti athygli. Eitt kvöld kom Hjalti SigurÖsson fram hjá og horftSi á starfiíS og kom'svo í vinnu næstu kvöld á eftir. Sama er a$S segja um GuÖmund Bjarnason klæíS- skera. UrÖu þeir oss aíS miklu liði. Þetta er eitthvert ánægjulegasta vor, sem ég hef lifað. 3. ágúst þá um sumariÖ vígÖum vér þennan völl vorn, sem þá var meíS markstöngum, netum og öllu sem til heyrÖi. Og nú hófust æfingar fyrir al- vöru. Fyrir áeggjan mína höfíSu veri?S stofnuð 2 önnur félög innan KFUM, Hvatur og Haukur. Var þaÖ ætlun vor, a?S þessi 3 félög skyldu keppa saman, og fyrst 1918 koma fram sem sameig- inlegt kapplitS á allsherjar knattspyrnu- móti, en fyrr ekki. En meðan ég var í Ameríku árin 1913—16, breyttist þetta. Félögin urÖu eitt félag, og þá hófst þátttaka í kappleikjum út á vitS. Var ég vitS heimkomu mína dálítiÖ leiÖur yfir þessu. ÞaíS uríSu vonbrigÖi. Var ég lengi fyrst glatSur, þegar Valur tapaÖi, en vináttan hélzt. Eg man ávallt eftir kvöldinu 15. ágúst 1917, er ég hafÖi í boði mínu alla meíS- limi Vals og hafíSi |þar aíS auki boíSiíS öllum þeim knattspyrnumönnum, sem í KFUM voru, en voru meÖlimir í öíSr- um félögum. Þa?S kvöld las ég upp fyrsta kapítulann í sögunni „Keppi- nautaru. 1931 fengu Valsmenn handrit sögunnar og gáfu hana út sér til far- areyris til Danmerkur. Ég fylgdist meíS þeim í þeirri ferÖ og var mjög glaÖur yfir því, a?S þeir höfíSu oríSiíS sér og landi sínu til sóma. Enda þótt ég hafi oft sagt frá þessari fyrstu viÖkynningu okkar Vals, þá get ég aldrei gengitS fram hjá henni, er ég minnist á samskipti okkar, því aíS hún hafÖi svo mikil og víÖtæk áhrif á vi$S- horf mitt til íþróttarinnar. ÞaíS var?S mér sorg, þegar vér uríSum aÖ ganga frá okkar ágæta leikvelli, er tekinn var undir íþróttasvætSi bæjarins. En nú gleÖst ég yfir gengi, sem Valur hefur haft bæÖi í íþróttinni og meÖ sfna ágætu velli og húsakost. Ég er bæíSi hróíSugur og glaÖur yfir þeim þætti, sem mér a. að ÍSÍ ákvæði hverjir þátttakendur yrðu í úrslitaleiknum, hve- nær hvert félag keppti o. s. frv. og b. að knattspyrnufélögin sendu ’skriflega skuldbindingu um það, að halda beztu mönnum sínum í bænum við æfingar í sumar, á sinn eigin kostnað. Urðu miklar umræður um síðara skilyrðið, og vildu stjómirnar ekki uppá eindæmi skuldbinda félög sín, að félögum forspurðum. Var síðan efnt til fundar í Iðnó tveim dögum síðar eða 8. desember, þar sem taka átti endanlega ákvörðun. Á fund þennan komu á annað hundrað manns úr knattspyrnufélögunum, og eftir miklar umræður var samþykkt að ganga að skilyrðum ÍSÍ. Áætlaður kostnaður af heimsókninni var kr. 8.000,00. Átti að ná honum með inngangseyri að kappleikjunum, en eitt af skilyrðum ÍSl var að völlurinn fengist endurgjaldslaust. Síðar kom fram að vallar- stjómin vildi ganga að þessu skilyrði, en vildi hins vegar ekki kosta nauðsynlegar breytingar, sem þurfti að gera svo unnt væri að bjóða gestum til keppni á honum. Allra nauðsynlegustu umbætur voru áætl- aðar um 5000,00 kr. Eftir mikil fundahöld og umræður var samþykkt af félögunum, að ábyrgjast féð, eitt fyrir öll og öll fyrir eitt, og ákváðu þau að ná þessu inn með frjálsum samskotum bæjarbúa. AB kom svo í júlímánuði 1919 og léku Valur og Víkingur samein- aðir við Danina og töpuðu 7:0. 1 úrvalsliðinu átti Valur 2 menn, þá Magnús Guðbrandsson og Stefán ólafsson. Það lið vann 4:1. Síðasta leikinn vann svo A. B. með 7:2. 1 móttökunefndinni af hálfu Vals var Magnús Guðbrandsson. Erfitt ár. Á aðalfundi 1919 voru aðeins 19 komnir er fundur var settur, og það kemur fram í fundargerðabókum að félagatalan í eldri flokknum fer fækkandi. I stjórn voru kjörnir sömu menn og árið áður. Á fundinum var sam- þykkt breyting á 8. gr. félagslaganna eða viðauki þannig, að á eftir orðunum: kjósi 8 menn, bætist orðin: og til vara. Þeir Hallur þor- leifsson og Jón Guðmundsson voru kjörnir varamenn í stjórn félagsins. Þá gat Stefán ólafsson þess, að „Ólafur Sveinsson hefði verið fenginn sem kennari fyrir félagið, að svo miklu leyti sem hann hefði tíma til og félagar vildu nota hann“. Ekki verður greint af fundargerðum um nánari samskipti ólafs og félagsmanna við æfingar, en um þær segir að öðru leyti svo í fundargerðum félagsins um þetta leyti: „Þetta ár byrjuðu æfingar ekki fyrr en um 12. maí vegna bleytu á vellinum, svo byrjunin var ekki góð, æft var þrisvar í viku, eftir því sem hægt var að halda uppi æfingum sökum áhugaleysis og fjarveru margra félagsmanna“. Send voru út löng og stutt æfingaboð og skír- skotað til þess að á sumrinu komi erlendir knattspymumenn og nú verði Valsmenn að standa sig. Stjómin er sýnilega uggandi um lið sitt á sumrinu og skrifar Fram 31. maí, varðandi þátttöku í íslandsmótinu: „Vér látum eigi hjá líða að láta þess getið um leið og að þátttaka vor, verður meira af vilja en mætti, þar sem vér höfum nú misst 6 af kappleiksmönnum vorum og verðum því að tefla fram í þeirra stað ungum og lítt æfðum mönnum, sem aldrei áður hafa tekið þátt í kapp- leikjum.--------
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.