Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 24

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 24
22 VALSBLAÐIÐ Reidar Sörensen, félaginn, þjálfarinn, brautrySjandinn, Jeg har di'evet meget idrett i mit liv, men da jeg reiste til Island i 1923 mente jeg at det dermed var slutt med min befatning hva idretten angai'. Men heri tok jeg feil. Forst kom jeg inn i I. R. s& Skidafj. Reykjavikur, og i begge lagene var jeg aktiv deltager. Men hva fotball angár, sá det ut til at det var difinitivt slutt. Men ogsá her tok jeg feil. At jeg begynte som trener i Val hadde jeg slik. Jeg var engang tilskuer til en kamp i Reykjavik mellem to av lagene der, hvilke husker jeg ikke nu. Jeg má si at jeg ikke var serlig impon- ert over spilleniv&et. En tilskuer som stod ved siden av meg spurte meg hva jeg syntes om spillet, Nu har jeg aldrig vært den som ikke har sagt rent ut hva jeg mente. Sá ogsá her. ,,Dette“ sa jeg, „det er ikke spill, det er bare spark og l0p“. Jeg ante ikke da at denne uttal- else nermest skulle bli klasisk og ennu mindre ante jeg hvilke konsekvenser denne min direkte mening skulle ha for meg — og ogsá for Val. Noen tid etter fikk jeg besök av to ujo Soui a^jnds uios pA } aoumxajpoui lagsins glatt. Það er kominn II. fl. sem lætur að sér kveða. Hér má m. a. þakka það samkomulag sem varð milli Vals og Væringja — „að Væringjar æfi 3. fl. (12—15 ára pilta) og taki þátt í 3. fl. mótum en ekki í 2. eða 1. fl. mótum og jafnskjótt og drengirnir ná 15 ára aldri verði stuðlað að því að þeir gangi upp í 2. fl. Vals. Yngri Valur taki aftur á móti þátt í 2. fl. mótum, sem hvorir um sig geti fengið liðstyrk hjá hinum, ef með þarf, þar sem þetta var í raun og veru sama félagið. Það fór og svo að þessi áhugasami hópur varð til þess að færa Val fyrsta mótssigurinn, með því að sigra Fram, KR og Víking í Haustmóti 2. fl. 1919. Þjálfari þessa fyrsta sigursæla flokks Vals, var þáverandi formaður félagsins, Magnús Guðbrandsson. Auk sigursins fékk félagið einnig rúmar 80 krónur í hagnað af mótinu. Sannarlega var þessi sigur mikil uppörfun í öllum erfiðleikunum, og gaf fyrirheit um bjartari framtíð. Samkomulagið við Væringja og sigurinn í haustmótinu varð þess valdandi, að um haustið voru félagar Vals orðnir um 80, flestir heyrðu þó yngri deildinni til. Má segja að hér hafi orðið þáttaskil í sögu Vals, þar sem þeir eldri eru að hverfa en hinir yngri eru að búa sig undir að taka við og bera merkið fram á leið, fram til sigurs. Segja má að afskifti yngri deildar félagsins, eða yngri félaga þess hæfust árið 1922. Á aðalfundinum það ár eru þessir kjörnir í stjórn: Guðmundur Guðjónsson formaður, Stefán ólafsson og Axel Gunnarsson, en hann var sá sem forystuna hafði fyrir þeim, sem ekki vildi gefast upp, er talað var um að leggja félagið niður og sameinast Víking. Annar þeirra, sem í stjórn var kjörinn, Stefán Ólafsson, fluttist úr bænum skömmu síðar og hinn, Guðmundur Guðjónsson, var vissulega orðinn þreyttur á margra ára starfi fyrir félagið, má því segja að það hafi komið, sem af sjálfu sér, í hlut Axels að takast forystuna á hendur. Annar flokkur 1919, sem vann fyrsta móti'ð fyrir Val. — Fremsta röíS frá v.: Angantýr GuÖmundsson, Magnús Gu'ðmundsson. MiíSröíS: Magnús GuíSbrandsson, Lárus GutSmundsson, Ingi Þ. Gfslason, SigurÖur Haukdal, Óskar Bjarnason. Aftast. rö2S: Pétur Kristinsson, Halldór Árnason, Daníel Þorkelsson, Hanne^ Pálsson, Gunnar GuíSjónsson og Séra FriíSrik FritSrikssqn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.