Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 28

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 28
26 VALSBLAÐIÐ ELLIN ER STUNDUM SÁR Fólk á svo þægilegt með að hneyksl- ast og þá oftar á öðrum en sjálfu sér. Eg las einhversstaðar að fólk ætti lika að hneykslast og reiðast og hreinsa sig út svona öðruhvoru, að sjálfsögðu í hófi, það andaði rólegar á eftir. Þetta er nú kannski dálítið einkenni- leg byrjun greinar í afmælisblað í- þróttafélags, og ekki nema von þótt menn spyrji sjálfa sig samvizku sinnar vegna: Hvað er maðurinn að fara? Og ég, sem maðurinn, verð að játa, að mér er það sjálfum ekki fullkom- lega ljóst. Annaðhvort er ég hér með grein, sem fjalla skal um vandamál æskunnar, ellegar hér er kveðja til Vals gamla, sem þrátt fyrir sín fimmtíu ár er yngri og frískari en við allir til samans. Ekki nema ég væri með hvoru- tveggja, vandamálsgrein og kveðju. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að eitt höfuðvandamál hverrar kynslóða hefur og verður sennilega alltaf æskan. Uppátektir hennar og til- tæki, er þeim sem eldri eru, mikið á- hyggjuefni og þeir spyrja hvar þetta endi. Og það er oft viðkvæði þeirra, að hin yngri kynslóð hafi hvorki sóma né ábyrgðartilfinningu, og hún verði aldrei að því sem þeir kalla ,,að mönn- um“. En þetta breytist nú oftast og með tímanum fær þessi yngri kynslóð þessar tilfinningar, en þá oftast um leið þá tilfinningu að þeir sem á eftir komi séu ekki færir um að taka við. Þannig er sagan. Tímarnir breytast og mennirnir með, mærkede ledere og spillere at kenda, og vi ved, at klubben har spillet en fremtrædende rolle i det idrætslige ar- bejde i Island. I anledning af foreningens 50 árs jubilæum frembærer jeg med disse linjer en hjertelig lykönskning og en venlig hilsen til alle personlige venner i foreningen, idet jeg háber, at held og lykke má fölge foreningen i kommende tider. E. YDE eins vel sóttar og árið áður, segir í fundargerð aðalfundarins og er því m. a. kennt um „að félagið hefur misst æfingarsvæði sitt, sem félagsmenn höfðu rutt endur fyrir löngu og þeir síðan einir haft til æfinga, unz seinni hluta sumars 1925, að það var tekið undir íþrótta- völl fyrir bæinn. Sl. sumar hafði félagið æfingar sínar á íþróttavelli þessum, ásamt öllum hinum íþróttafélögunum, en þar eð félagsmenn hafa til þessa, einir haft yfir velli og æfingatíma að ráða, kunna þeir auðsjáanega illa skiftunum, þótt ýms hlunnindi hafi þeir fengið með nýja vellinum, svo sem bað á eftir æfingum." Viðburðaríkt ár. Á aðalfundinum 1927 er gerð fyrirspurn til stjórnarinnar um það, hvort ekki væri unt að fá æfingasvæði fyrir félagið „inni á öskuhaugum" þar sem nú er Heilsuverndarstöðin, „eða á Skólavörðuholti". Nefnd var sett í málið skipuð Axel Gunnarssyni, Halldóri Árnasyni og til- lögumanni, Sæmundi Sæmundssyni. Annar flokkur Vals 1925. Sigurvegarar í vormóti. Þá ræddi ólafur Sigurðsson um það, hvort félagið ætti ekki að reyna að afla sér tennisvallar og hefja iðkun tennis. Ekki taldi stjórnin það ráðlegt, en lofaði „að taka á málinu af velvilja og skilningi“. Nokk- ur breyting verður á stjórninni þetta ár, nýir menn koma að undan- skildum þeim Axel og Ámunda. — Pétur Kristinsson, Magnús Pálsson og Sæmundur Sæmundsson eru kosnir. Akureyrarför. Æfingar hófust með fyrra móti að þessu sinni og var áhugi mikill fyrir þeim, þar sem talið var líklegt að félagið mundi senda flokk knattspyrnumanna sinna til Akureyrar, enda var það svo að förin var fullráðin snemma í maí. En lagt var af stað norður 14. júní og þangað komið 16. s. m. Um för þessa og tilgang hennar, segir ólafur Sigurðsson svo m. a. í 25 ára afmælisritinu: „Ferðalög eru Val í blóð borin. Fyrstu æfingar félagsins, þ. e. a. s. hinar fyrstu reglulegu æfingar þess, voru sameinaðar ferðalögum. Á hverjum sunnudegi fóru hinir ungu og áhugasömu knattspyrnuiðk- endur út úr bænum, þangað sem hægt var að finna sléttar flatir til að æfa íþrótt þá, sem gripið hafði hugi þeirra svo föstum tökum....
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.