Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 29

Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 29
VALSBLAÐIÐ 27 Annar flokkur Vals 1927. ----- Aftasta röíS: Jón Eiríksson, Hólmgeir Jónsson, Oskar Jónsson, Þórarinn Andrésson, Þorsteinn Jónsson. MiÖröíS: Geir Ólafs- son, Jóhannes Bergsteinsson, Björn SiguríSsson. Fremsta röÖ: Jón G. S. Jóns- son, Jón Kristbjörnsson, Kjartan GuÖmundsson. þessi ferðalög héldust fyrst um sinn, þó önnur verkefni og meiri væru í framkvæmd, eins og ruðningur „fótboltasvæðis“ á Melunum, og lögðust ekki niður, fyiT en dofna tók yfir félagslífinu í heild. Eða dofnaði félagslífið máske eingöngu af því að ferðalögin lögðust niður? Ef til vill og ef til vill ekki. En eitt er víst, að með lifandi félagslífi og fjöri hefjast ferðalögin á ný. En nú eru tímarnir aðrir. Hinar „stuttu“ ferðir, að Kolviðarhóli, á Hengil, í Marardal og austur í Þrastarskóg fullnægja ekki lengur hinum ötulu og framgjörnu Valsungum eða útþrá þeirra. .. . Nú er ekki farið gangandi eða hjólandi. Nei, á bifreiðum eða skip- um. Hringinn í kringum landið, milli landa og land úr landi. En til- gangurinn er hinn sami......... Seinni part sumars 1925 er æfingarsvæði félagsins tekið af því, það á að reisa nýjan og fullkominn íþróttavöll handa öllum bæjarbúum, í stað þess gamla, sem eyðilagðist að mestu í ofviðri veturinn á undan. Æfingar féllu að mestu niður það sem eftir var sumars og hófust ekki aftur fyrr en talsvert var liðið á sumarið 1926. Varð þetta til þess að koma hinum mesta glundroða á æfingar Vals, enda hrakaði æfingar- sókn svo mjög, að til vandræða horfði. Stjórn Vals kunni illa slíkum afturkipp og hugði að, hvað til bóta mætti verða. Komst hún að þeirri niðurstöðu, að bezta ráðið til að fá næga og stöðuga æfingasókn, væri sú, að ráðgera og undirbúa ferða- lag fyrir úrvalsflokk félagsins og þá helzt til Akureyrar og keppa við knattspyrnufélögin þar. Knattspyrnufélögin á Akureyri kváðust þess albúin að taka á móti segir gamalt máltæki. Þetta kann satt að vera. Eg hef nú oftar litið þannig á málið, að tímarnir breyttust, og mennirnir að visu líka, en ekki með tímanum. Frá þeim degi, er maðurinn hefur sitt brauðstrit, vill hann oft glata því sem kalla má barninu eða æskunni í sjálfum sér. Hann staðnar á vissan hátt í tímanum, en tímarnir breytast og hann fylgir ekki á eftir. Hann þekkir ekki til hlýtar þau skilyrði sem ung- dómurinn á við að búa og þann „hugs- unarhátt", sem ríkir meðal hans. Þess vegna verður hann ekki fullkomlega fær að dæma gerðir hans. Þó hefur hann skapað æskunni þann heim, sem hún býr við. En hann er þroskaðri, og lifið hefur kennt honum eitt og annað, sem gerir honum kleyft að vita oft á tiðum hvað æskunni er fyrir beztu, en ekki alltaf. Þetta viðurkennir ekki æsk- an, því hún þekkir ekki umhverfi hans og afstöðu, því hún hefur ekki reynt það sama. Þess vegna verður ,,ellin“ stundum sár. Sú kynslóð, sem er að alast upp hér í dag, lifir við önnur og betri skilyrði, en sú sem á undan fór. Svo er hinni eldri fyrir að þakka. Og það er vonandi að sú sem á eftir kemur geri slíkt hið sama. Ég held að þeir sem eru að taka við stjórninni í dag séu ekki síður færir um að stjórna og bjarga sér sjálfir, en þeir sem nú láta af. Þeir hafa þegar sýnt það. Ég held að hinir eldri þurfi engu að kvíða. Og þá erum við komnir að kjarna þessa máls. Eins og æskan verður alltaf vandamál hinna eldri, verða hinir eldri alltaf vandamál æskunnar. Við skulum gera okkur fulla grein fyrir þessu. Við, sem erum að taka við Val í dag tökum ekki við neinu koti, við tökum við stóru búi. Einu stærsta sinnar teg- undar hér. Glæsileg mannvirki, sprott- in af félagsanda þeirrar kynslóðar er skóp Val, mun um ókomin ár bera uppi merki hennar. Og henni getum við aldrei fullþakkað, því hún vann verkið og- hún bar hita dagsins. En það er ekki þar með sagt, að við hefðum ekki gert hið sama, ef við hefðum verið til. Úr því verður aldrei skorið. Hér er ekki verið að lasta á neinn hátt starf braut- ryðjendanna. Þeirra starf var svo mikið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.