Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 36

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 36
34 VALSBLAÐIÐ kallað, og þegar mér tókst aíS leika meíS boltann fram og aftur fram hjá strák- unum leyndi sér ekki ánœgja áhorfenda, þó æfing væri, og var þá oft hrópafc húrra o. s. frv. - ÞaS verkatSi auíSvit- aíS á mig, sem helt væri bensíni í eld, og tók ég nú upp á einu bragtSi, sem dugatSi lengi vel. Eg fékk strákana oft til aíS detta, án þess þó aíS mér væri um kent, en þa?S meí þeim hætti, a?S ég lét mótspilarana (ég spilatSi center) sparka í skósólann í stað boltans, þann- ig aíS í hví aíS mótspilarinn sparkaSSi, setti ég fótinn fram fyrir. Fyrir þetta bragíS fékk ég þau laun, að ég fékk iðu- lega sparkitS í öklann í stað sólans, og endaði þaíS meíS því, a?S ég vartS a?S lok- um að láta meitla skemmdina úr ökla- hnútunni, og þar meíS búinn a?S vera sem knattspyrnumaÖur. Eg hefi enn ekki séíS nokkurn mann hlaupa eins og Jóhannes gerÖi. Því viíS sem vorum latir, en þáðum boltann færðan til okkar, blátt áfram siguðum Jóhannesi á alla og um allt, enda var hann kallatSur ,,sá þindarlausi“, en heldur þótti hann linur, þegar hann átti að skjóta á mark, enda gat enginn ætlast til þess, þar sem hann var eins og hugur manns um allan völlinn. Ég má til a$ minnast lítitS eitt á Nikulás, því hann var sá maíSur, sem kom öllum í gott skap með spila- mennsku. Hann var heldur lágur vexti en sver. Þrátt fyrr það hljóp hann ó- trúlega hratt, og stundum of hratt. Kom þa?S ekki ósjaldan fyrir, aíS hann hljóp fram yfir boltann (sem kom þá á móti honum) og sparkaÖi út f loftiíS. Þa?S kom líka fyrir a?S hann settist á boltann og sat bá á honum þar til samherjar komu honum til hjálpar, og gátu marg- ir ekki hreyft sig fyrir hlátri, því þetta leit öðruvísi út en hægt er a?S lýsa meíS oríSum. Þegar hann náíSi boltanum, þá sparaði hann ekki fæturna, en ekki var hægt atS festa augu á boltanum, því hann hljóp fram meS hann svo einkenni- lega, og var ekki aS sjá annaS en hann þvœldi honum einhvernveginn á milli fótanna, eSa fyrir aftan sig. — Lási, eins og viíS köIIuSum hann, var ómet- anlega skemmtilegur og 'drengur góöur. A8 endingu skal ég segja frá þeirri gerðar um að lyfta félaginu til enn aukins gengis, vegs og virðingar á íþróttasviðinu. Á aðalfundinum, sem haldinn var í apríllok þetta ár, lýsti Jón Sig- urðsson því yfir fyrir hönd stjórnarinnar að hún ætlaði að biðjast undan endurkosningu og óskaði eftir að aðrir tækju nú við stjórnar- taumunum. Stakk síðan uppá ýmsum í formannsstöðuna, en allir skor- uðust undan að takast þann vanda á hendur. Lýsti Björn Blöndal því þá yfir fyrir hönd fundarmanna, að það væri eindreginn vilji þeirra, að Jón yrði áfram formaður og að Axel Gunnarsson kæmi einnig í stjómina að nýju. Fór kosningin síðan fram og urðu úrslit þau að Jón var endurkjörinn formaður í einu hljóði og aðrir í stjórn með honum, en þeir voru: Axel Gunnarsson, Ólafur Sigurðsson, Halldór Árnason og Pétur Kristinsson. Eindregin ósk og vilji fundarins hafði sigrað. Forystukempur endurreisnarinnar, Axel Gunnarsson og Jón Sigurðs- son, þeir mennirnir, sem af mestum dugnað, árvekni og framsýni, hafði tekizt að hefja Val að nýju til vegs og gengis, er nær öll von virtist úti um framtíð félagsins og annað vart blasa við en algjör uppgjöf, þar sem leifar flýjandi hersveita þess leituðu á náðir mótherjanna, höfðu tekið sameiginlega við stjórnartaumunum að nýju. Þrátt fyrir marga sigra „á vellinum“ og mikið félagslegt starf á þessu ári, er kosn- ing og þátttaka þessara tveggja manna í stjórn félagsins að nýju, einn merkasti viðburður þessa árs innan Vals. Þeir sitja síðan næstu þrjú ár í stjórninni og undir þeirra forystu nær félagið því langþráða marki að vinna íslandsmótið á því merka ári 1930, svo sem nánar er að vikið hér á eftir. Ennfremur er utanförin 1931, sem einnig er nánar skýrt frá í næsta kafla. Árið 1931 hverfa þessir mikilhæfu starfsmenn svo úr stjórn félagsins, báðir í senn, og draga sig að miklu leyti út úr sLörfum fyrir félagið. Auknar annir við nám og starf, en Jón las læknis- fræði og Axel rak umfangsmikla verzlun, leyfði vart frekari starfs- fómir en orðið var. Þess vegna drógu þeir sig út úr störfunum, enda töldu þeir líka nauðsynlegt að hinir yngri fengju sitt tækifæri til að Annar flokkur 1929. Sigurvegarar í vormóti. — Aftari röÖ: Jón Eiríkssor*, Björn SiguÖsson, Þórarinn Andrésson, Jóhannes Bergsteinsson, Axel Jónsson (látinn), Kristjón Isaksson, Bjarni GuÖbjörnsson, Skúli Jóhannsson. Sitjandi: Erlendur Jóns- son, Jón Kristbjörnsson (látinn) og Sveinn Zoéga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.