Valsblaðið - 11.05.1961, Page 41

Valsblaðið - 11.05.1961, Page 41
VALSBLAÐIÐ 39 Allur þessi undirbúningur þjappaði mönnum þéttar saman og allan veturinn voru æfingar stundaðar af miklu kappi, en þær fóru fram á sunnudagsmorgnum og voru vel sóttar. þá létu menn hvorki snjó, þó hann væri upp á miðja kálfa, eða þó frostnepja biti kinnar og nef, hefta för sína. I þá daga voru ekki til þjálfbúningar, sem nú þykja sjálfsagðir. En til þess að verjast kuldanum, klæddust menn í þvkkar peysur og sumir voru í stuttum buxum utast fata en í síðum ,,föður- lands-buxum“ innanundir! Úr dagbókum Agnars Breiðf jörð. Frá þessum tíma hefur varðveitzt dagbók um æfingasókn á sunnu- dögum veturinn 1930 til ’31. Var það Agnar Breiðfjörð sem héíí dag- bók þessa, sem nær frá 16. nóv. til 19. apríl 1931, en þá tóku sumar- æfingar við. En Agnar gerði meira, hann skráði veðurfarslýsingar, hvernig vellirnir voru, hvort það var snjór, svell eða leðja, sem þakti þá, eða þeir voru auð- ir. Mundi mörgum þykja óárennilegt að fara til æfinga í því „færi“, sem stundum er lýst í dagbókinni. Til gamans verða teknar upp nokkr- ar æfingalýsingar eins og Agnar skrifar þær fyrir 30 árum, og það er athyglisvert í frásögninni, að næstum eftir hverja einustu æfingu er Valssöngurinn sunginn, er menn ganga heim eftir æfinguna. 7. des. — Þá var mikill snjór á vellinum en veður hið bezta. Á þeirri æfingu mættu 15. — Ólafur Sigurðsson kom með myndavél og tók myndir af okkur, þar sem við óðum áfram með boltann í snjónum. 14. des. — Þann sunnudag var gott veður, en mikil hálka á íþrótta- Danmerkurfarar Vals 1931. ---- Frá vinstri, fremsta rötS: Björn SigurSsson, Jón Eiríksson, séra FriSrik FriSriksson, Jón SigurSsson, Axel Gunnarsson. MiÖröíS: Geir Ólafsson, Agnar Brei?Sf jöríS, Hólgeir Jónsson, Ólafur Sigur?Ssson, Pétur Kristinsson, Halldór Arnason, Jóhannes Bergsteinsson, Frímann Helgason. Aft- asta röíS: Snorri Jónasson, Hrólfur Benediktsson, Einar Björnsson, Jón Krist- björnsson og Bjarni GuíSbjörnsson. á æfingarnar og hin félögin á að Valur væri til. Svo líður fram að 24. maí. Það er í þessu blaði, sem Valur auglýsir æf- ingu með venjulegum hætti. „Æfing í kvöld kl 8. Mætið stundvíslega“. Það er rétt að segja frá því áður en lengra er haldið að allar tilkynningár frá Val birtust undir starfi KFUM. Og allir fundir eru auglýstir í KFUM. Sam- bandið virðist því hafa verið mjög ná- ið. En það er önnur auglýsing í þessu blaði, sem Valsmönnum var ekki alveg óviðkomandi. Hún er ekki rnikil að sjá og það fer ákaflega lítið fyrir henni, en hún sómir sér samt ekki fféitt illa. Hún er mátuleg að því leýti að maður getur flett án þess að reka í hana aug- un. Hún er svona: „Fótboltaskór alveg nýir, no. 42 eru til sölu. Guðbj. Guðmundsson ísafoldar- prentsmiðju.“ Þetta er víst hann Guðbjörn okkar Guðmundsson og hann er að fara að selja fótboltaskóna sína og allt sumarið framundan. Svo líður fram á sumarið. Æfingatil- kynningar birtast nokkuð reglulega og bera vott um að starfið er í fullum gangi. Allt er kyrrt, svona á yfirborð- inu og það er ekki fyrr en 24. júni, sem breyting verður þar á. Þá kemur þetta m. a. í Morgunblaðinu. Knattspyrnumót Islands hefst á morgun kl. 12 á íþróttavellinum. Verð- ur þar keppt um bikar þann, er Fram hefur gefið og er sjálft handhafi að síðan í fyrra. Þrjú félög keppa að þessu sinni, Reykjavíkur, Fram og Valur. Er metnaður mikill milli þeirra og mun barizt af hinum mesta ákafa. Fyrst keppa Reykjavíkur og Fram“. Þetta er 24. júní og ekkert kemur í blöðunum nokkurn tíma, er máli varð- ar. Það er ekki fyrr en 4. júlí að sagt er frá því í dagbók. að í gær hafi Valur og Reykjavíkur gert jafntefli. Á þessum árum er K.R. kallað „Reykjavíkur". ur“. Þann 9. júli er sagt frá því að Reykjavíkurmótið byrji á morgun og að keppendur séu þrír. Fram, Valur og Reykjavíkur. Æfingatilkynningar birt- ast nú nokkuð reglulega og þann 18. júlí kemur þessi. „KFUM. Allir þeir drengir, sem hafa hugsað sér að ganga í yngri deild Knattspyrnufélagsins'Valur mæti suður á svæði í kvöld kl. 9 stundvislega“. Og 21. júlí kemur þessi: „Valur. (Yngri deild). Æfing i kvöld kl. 8.30 á Mel- unum.“ Unglingastarfið er sem sagt hafið. Frh .á bls. 41.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.