Valsblaðið - 11.05.1961, Page 48

Valsblaðið - 11.05.1961, Page 48
46 VALSBLAÐIÐ Frímann Helgason Keppandi í nær 20 ár, formaður 1934— ’38 og 1941—’43 og stjórnarmeðlimur í mörg ár, þjálfari og leiðbeinandi og í ritstjórn þessa blaðs. , Ólafur SigurSsson. Hugsjónamaðurinn, sem reyndi að sjá inn 1 framtíðina. Valsmaðurinn einlægi, sem þegar er orðinn virkur 1920, og lék um skeið í öllum flokkum: 3, 2 og meist- ara samtimis. Stjórnarmaður og foi’- maður fyrst 1933. Jóhannes Bergsteinsson Hinn leikjni knattspyrn,umaður, )sem gat skipað hvaða stöðu sem var í liðinu. Síðar hinn sami elju- og áhugamaður um framkvæmdir Hlíðarenda og þar um langt skeið í formennsku. V' Um ferð þessa skrifar Sveinn Zoéga í 25 ára afmælisblaðinu m. a.: „— Að kvöldi 7. júní lögðum við 16 félagar úr 2. flokki Vals, úr höfn með Es. „Gullfossi" áleiðis til fyrsta áfanga ferðarinnar, ísafjarðar. — Þar tóku á móti okkur, gamall kunningi okkar, Axel Andrésson, Helgi Guðmundsson formaður knattspyrnufélagsins „Hörður“ og Gunn- ar Andrew skátaforingi. Kl. 4 e. h. (8. júní), byrjaði leikurinn við ísfirðinga. Fyrri hálfleikur endaði 0:0 en seinni með sigri okkar 3:1. Kl. 6 lagði Gullfoss af stað og nú til Siglufjarðar. Endurminning okkar frá Isafirði var slík, að við hlökkuðum allir til að koma við þar aftur í bakaleiðinni. Kl. 7 f. h. daginn eftir komum við til Siglufjarðar, í rigningu og þoku. Lékum við þar við úrvalslið Siglfirðinga, á velli sem var allt of breiður en allt of stuttur, og þann dag betur fallinn til að leika á „waterpolo“ en knattspyrnu. Leikslok urðu jafntefli 5:5. Á hádegi lagði skipið í síðasta áfanga ferðarinnar, til Akureyrar. — þar tóku á móti okkur og buðu okkur velkomna fyrir K. A. þeir Jón Sigurgeirs- son og Jónas Jónasson. Sofið var í Iðnskólanum, en ýmsir félagar K. A. tóku okkur í fæði heim til sín, og efast ég um að til hafi verið betri heimili á Akureyri, en við nutum gestrisni hjá. Fyrsti leikur okkar á Akureyri var háður við Knattspyrnufélagið Þór, 2. fl. og unnum við með 6:0. — Daginn eftir lékum við handknatt- leik við K. A. félaga, og unnum með 14:7. 15. júní lékum við við 2. fl. K.A. og unnum með 5:1. K. A. menn voru töluvert leiknari en Þórsmenn, en ekki eins stæltir. 15. júní var kappleikur milli okkar og 1. fl. (meistaraflokks) K. A. Sá leikur endaði með jafntefli 1:1. Leikurinn var allur mjög fjörugur og spennandi. Það má geta þess að sama lið keppti hér í Reykjavík Annar fl. um 1940. Sigursœll flokkur og komu margir síðar viíS sögu Vals. Fremri rö$ frá v.: Halldór Sveinsson, Geir GuÖmundsson, Ingölfur Steinsson, Albert GuÖmundsson, Snorri Jónsson. Aftari röíS: GutSbrandur Jakobsson, Ólafur Jensen, Anton Erlendsson, (vantar nafn), Olafur Jakobsson, Jón P. Jónsson, Jónas SigurtSsson, Björn Ólafsson, DavítS DavííSsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.