Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 50

Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 50
48 VALSBLAÐIÐ mikill íyrir hina mörgu áhorfendur — einkum var samleikur K. R. manna dáður og hvatleikur Vals — Valsmenn treysta auðsjáanlega mest á kraft og flýti — Valsmenn eru bráðduglegir og ef þeir leggja meiri rækt við samleik- inn, þá verður tilhlökkun fyrir knatt- spyrnuunnendur að horfa á leik þessara tveggja félaga í framtíðinni. Pétur Kristinsson Binn af endurreisnarmönnunum frá 1920 og fylgdi því svo eftir að eiga einn rnestan þáttinn í sigrinum 1930. Góður félagi, stjórnarmaður, formaður 1932. í fyrri hálfleik lékur Valsmenn með vindi — en þá hertu Valsmenn sig og gerðu mörg áköf áhlaup sem enduðu með því að Jóhannes skaut knettinum laglega í mark K. R. — Boltinn lá á næsta augnabliki í marki Vals og hrifn- ings manna komst á hástig. Síðari hálfleikur byrjaði með sókn Vals og áður en Siggarnir, hinir ágætu bakverði K.R., fengu áttað sig, tókst Jóni Eiríkssyni útherja Vals, sem er skemmtilegasti og sennilega bezti leik- maður þeirra, að brjótast gegnum varn- arlínu K. R., og skjóta knettinum svo laglega fyrir fætur Jóhannesi, að hann komst í ágætt skotfæri, sem hann nýtti vel og Eiríkur markvörður K.R. fékk ekki varið mark sitt. K.R. sinnaðir áhorfendur treystu því að K.R. mundi nú kvitta fyrir og jafn- vel vinna fullan sigur af gömlum vana. Einkum var það Pétur, sem stóð eins og klettur úr hafinu og sem áhlaup K. R. brotnuðu á. En þó var það mark- vörður Vals, Jón Kristbjörnsson, sem var bezti maðurinn í varnarlínu þeirra. Varði hann mark Valsmanna snilldarvel og var beztur, þegar mest reyndi á, en oft skall hurð nærri hælum. — Vals- menn ætluðu auðsjáanlega ekki að láta sigurinn ganga sér úr greipum. Daníel og Björgvin úr liði K.R. höfðu liorfið þegar hægt var. Um þetta segir í fundargerð: „— Sökum hinn- ar illræmdu kreppu og gjafabanns kaupmanna á hlutaveltur, treysti stjórnin sér ekki til að leggja út í nein fjáröflunarfyrirtæki á árinu.“ Þetta var í sannleika ekki efnilegt, þar sem félagið ætlaði að ráðast í það að bjóða hingað knattspyrnuliði frá KFUM í Danmörku. Var það í fyrsta sinn, sem einstakt félag ræðst í slíkt og því ekki að vita, hvernig þessu reiddi af fjárhagslega. Það bætti ekki úr skák, að KR lét Val vita endanlega, aðeins tveim dögum áður en liðið kom, að þeir mundu ekki leika við það eins og óskað hafði verið. Var þetta hið mesta reiðarslag, því KR var þá annað langsterkasta liðið hér. Fjárhagslega slapp Valur þó vel útúr fyrirtækinu. Flokkurinn kom hingað 15. júlí 1933 og hélt hann til í Málleysingja- skólanum, meðan hann dvaldizt hér, en Valsmenn og Danir hér bú- settir, tóku gestina í fæði heim til sín og fór mjög vel á því. Um heimsókn þessa segir Hólmgeir Jónsson m. a.: „— Félagar Vals fjölmenntu á hafnarbakkanum til þess að bjóða KFUM-Boldklub velkominn. Við það tækifæri fluttu ræður þeir séra Friðrik Friðriksson og Ben. G. Wáge forseti ÍSÍ. Móttökuhátíð var gestunum búin í húsi KFUM og þeim tilkynnt dagskráin meðan þeir dveldust hér. Sunnudaginn 16. júlí bauð séra Friðrik flokknum suður í Kaldársel. Þar var fyrir hópur KFUM-manna úr Hafnarfirði, og veittu þeir af mikilli rausn. Síðan var gengið um nágrennið og það skoðað og að endingu farið í helli mikinn, sem er í hrauninu. Séra Friðrik sagði þar magnaða draugasögu í myrkrinu, og voru víst flestir fegnir að sjá dagsljósið aftur! Næsta dag var gestunum sýnt það markverðasta í bænum, svo sem nýi bamaskólinn, þvottalaugarnar, sundlaugarnr, Alþingishúsið o. fl. Um kvöldið var fyrsti leikurinn við Víking, sem lauk þannig að Dan- íslandsmeistarar 1933. ----- Aftari rö5S, f. v.: Hrólfur Benediktsson, Hólmgeir Jónsson, Frímann Helgason, Olafur SiguríSsson, Reidar Sörensen þjálfari, Jón Eiríksson, Oskar Jónsson, Agnar BreitSf jöríS, Gísli Kœrnested. Fremri röíS: Grímar Jónsson, Hermann Hemannsson, Jón Kristbjörnsson, (innsettur á mynd- ina, því han lézt tveim dögum eftir úrslitaleikinn), Jóhannes Bergsteinsson og Magnús Bergsteinsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.