Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 52

Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 52
50 VALSBLAÐIÐ meistarar hafa kannski á þessari skemmtiferð sinni séð þetta loftfar. Og svo líður tíminn. Það er komið fram í ágúst. Komnir eru að utan sér- fræðingar til að setja upp tæki í kvik- myndahúsunum svo hafizt geti sýning- ar talmynda. Reykjavíkurmótið hófst að þessu sinni 24. ágúst. Það er frekar lítið skrifað um það mót, aðeins lauslega sagt frá úrslitum. Valur hefur unnið Víking og Fram með sama hætti, 1:0. Urslitaleikurinn fer fram 31. ágúst og þann leik vinnur K.R. 2:1. Urslitin frá í sumar höfðu snúizt við. Þennan dag sýnir Nýja Bíó í fyrsta sinn tal- myndina „Sonny Boy“ með Al. John- son í aðalhlutverki. Við skulum nú að- eins sjá glefsur úr umsögn um þennan úrslitaleik Vals og K. R. „Var samleikur þeirra oft ágætur og mikið fjör í leik þeirra“ (þ. e. Vals).“ Og nú hefur hent „þá görnlu", sem hendir enn í dag, en þeir eiga erfitt með að fyrirgefa og skilja: Þeir brenna af vítaspyrnu. Hefði óneitanlega verið skemmtilegra að hún hefði farið rétta leið. Og umsögnin heldur áfram“. Þeg- ar liður á leikinn (þ. e. seinni hálfleik og leikar standa 2:0 f. K.R.) gerir Agnar Breiðfjörð í Val ágætt upphlaup og þeytir knettinum rétt fyrir framan mak K.R. og Valur skorar úr því“. Og þannig lauk þessu tímamóta ári okkar Valsmanna. Valur fékk Islands- bikarinn, en K. R. vann Reykjavíkur- mótið. Og þannig kom það stundum fyrir á næstu ái*um. Sá, sem vann Is- landsmótið tapaði Reykjavíkurmótinu. En stundum kom það líka fyrir að bæði mótin unnust. Og þá hefur verið gam- an að lifa. Legsteinn á leiði Jóns Kristbjörnssonar. Fæddur 19. des. 1911, dáinn 17. júní 1933. Formaður Vals, Sveinn Zoega, leggur blómsveig á leiði Jóns Kristbjörnssonar, áður en gengið er til leiks í Islandsmótið, en ,sú venja hefur skapast síðan 1933 að hann lézt. Myndin er frá 25. ártíð Jóns Kristbjörnssonar. markvörður og- hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum. Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mann- laust markið. 3:2 fyrir KR. Varamarkvörðurinn, Hermann Hemianns- son, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3. Valur sá um útför Jóns heitins og var hún hin virðulegasta. Minnsivarði afhjúpaður, Um nokkurt skeið hafði verið í undirbúningi, að reisa legstein á leiði Jóns Kristbjörnssonar. Var listamaður fenginn til þess að gera stórt Valsmerki, sem höggvið var í steininn ásamt áletrun. Athöfn þessi fór fram 19. des. 1934 í viðurvist margra Valsmanna og gesta. Séra Bjarni Jónsson framkvæmdi athöfnina og minntist hins látna ágæta félaga, sem ætíð hafði verið félagi sínu stoð og stytta og varið heiður þess til síðustu stundar. Fyrir hönd foreldra Jóns heitins þakkaði Þorvaldur Árnason Valsmönnum fyrir þá hluttekn- ingu, sem þeir hefðu sýnt þeim og síðast með því að reisa þennan minnisvarða. Bar hann fram þá ósk fyrir þeirra hönd að Valur mætti verða giftudrjúgur og blómgvast á komandi árum. Við þetta tækifæri barst formanni Vals skeyti frá séra Friðrik, sem var staddur á Akranesi. í úrslitum í öllum flokkum. Aðalviðburður sumarsins 1934 var heimsókn HÍK frá Danmörku. Léku Danir hér 5 leiki, en liðið var í boði knattspyrnufélaganna í Reykjavík. í úrvali Reykjavíkur átti Valur 3 menn, þá Agnar Breiðfjörð, Jóhann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.