Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 53

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 53
VALSBLAÐIÐ 51 es Bergsteinsson og Hrólf Benediktsson. Þann leik unnu Danir 2:1. Valur lék einnig og tapaði 4:2. Fram tapaði 2:0 og KR 5:1. Síðasta leikinn vann Reykjavíkurúrvalið með 5:1. Þessum leik var útvarpað og er það í fyrstá sinn, sem knattspyrnuleik var útvarpað hér. Þetta ár gekk knattspyrnan mjög vel og segir það sína sögu, að flokkar frá Val voru í úrslitum í öllum flokkum í öllum mótum sum- arsins. þess má geta að Reidar Sörensen gaf bikar til að keppa um, er hafði þann tilgang að lengja æfinga og keppnistímann fram á haustið. Var upphaflega ætlunin að öll félögin væru með, en aðeins Fram og Valur vildu taka þátt í því og var þá ákveðið að Valur og Fram kepptu um bikarinn í öðrum og fyrsta flokki. Þetta ár sem önnur er haldin hlutavelta í KR-húsinu, en það bar til nýmæla að meðan hlutaveltan stóð yfir lék hljóðfæraflokkur frá Val og hafði Hermann Hermannsson forustu um þetta. Þótti þetta skemmti- leg tilbreytni og ekki spillti það að horfa á hinar rauðu Valspeysur, sem hljómsveitin klæddist. Framhald gat því miður ekki orðið á þessu í framtíðinni, vegna þess að þetta var jöfnum höndum danshús og þar var ráðin hljómsveit og krafðist hún að fá þennan „buisness“. Úr því varð þó ekki og lagðist þetta því niður, illu heilli. N orðurlandaför undirbúin. Eitt af fyrstu verkum stjórnarinnar eftir aðalfundinn 1934, var að hefjast handa um að undirbúa utanförina til Noregs og Danmerkur, næsta ár. Einn aðal hvatamaður að för þessari var Reidar Sörensen þjálfari félagsins. Annaðist hann allar bréfaskriftir fyrir félagið varðandi för- ina og var það mikið starf. Sunnudaginn 2. des. 1934 var fundur hald- Reykjavíkurmeistarar 1934. — Fremri röí frá v.: Jóhannes Bergsteinsson, Hólmgeir Jónsson, Hermann Hermannsson, GuíJmundur SiguríSsson, Olafur Gama- líelsson, Agnar BreiíSf jöríS. Aftari röíS: Óskar Jónsson, Grímar Jónsson, Gísli Kærnested, Jón Eiríksson, Reidar Sörensen þjálfari, Frímann Helgason og Bjarni GuíSbjörnsson. Gu'Smundur SigurtSsson Hinn glaÖsinna félagi, sem kom öllum í gott skap. GóíSur og einlægur sam- starfsmaÖur, utan vallar, sem innan. Minningar af Meiavelli Vorkvöld fyrir 14 árum, þegar farið var að halla undan fæti (knattspyrnu- fætinum) hjá mér, og ég var farinn að sjá fyrir endann á þeirri sóslskinshvítu blómabraut, sem þó hafði stundum ver- ið þyrnum stráð, varð mér og einum knattspyrnuvini mínurn reikað af göml- um vana „suður á völl“, sem kallað var. — Sem sagt: Suðurgata, sól og vor! eins og við Valsmenn sögðum oft í þá daga. Og sem við göngum þetta vorkvöld suður Suðurgötuna og komum að hliði iþróttavallarins, heyrum við frískar og bjartar drengjaraddir, sem syngja full- um í'ómi: „Leikum allir saman, gerum mark, mark, mark!“ Og út um hliðið kemur hlaupandi hópur ungra Vals- manna, heill skari, 2—3 lið. Það var sem sagt að hefjast lokaæf- ing' hjá 3. flokki fyrir mótið! — Við litum hvor ó annan, vinur minn og ég, og ég fann, að það bærðust sams kon- ar tilfinningar í brjósti okkar beggja. Við vorum á líkum aldri og við höfðum leikið fyrir Val frá þvi við vorum smá- naggar, í 18 eða 19 ár, og engu móti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.