Valsblaðið - 11.05.1961, Side 55

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 55
VALSBLAÐIÐ 53 Ekki hafði frammistaða liðsins vakið mikinn fögnuð eða hrifningu, og hafði ,,Spegillinn“ birt mynd af knattspyrnumönnum Vals með fána um öxl, þar sem á stóð „Alltaf að tapa“, og var ekki laust við að þetta væri orðið að nokkurskonar kjörorði, sem heyrðist hrjóta inn yfir borðstokkinn á „íslandinu", þegar það lagðist uppað uppfyllingunni 11. júlí. Nokkru eftir heimkomuna var efnt til fjölmenns fundar í KFUM- húsinu, þar sem sýndar voru skuggamyndir frá ferðalaginu, ræður flutta, þ. á. m. Ben. G. Wáge. Ennfremur sagði Frímann Helgason ferðasögu um: Noregs- og Danmerkurför Vals 1935. Frá því sumarið 1931, að Valsmenn fóru utan, hafa þeim fundist „íslands álar“ mun mjórri en áður og þegar einu sinni var búið að vekja þessa útþrá, sem við íslendingar eigum í svo ríkum mæli, með ágætri ferð til nágrannanna, létu Valsmenn sér ekki í augum vaxa að hugsa um aðra ferð. Um þetta var oft rætt, og loks snemma á árinu 1934, var sú ákvörð- un tekin að fara utan 1935, um sumarið og undirbúningur hafinn. Að vísu var hægara um vik nú, að byggja á þeirri reynslu, sem ferðin 1931 gaf, um undirbúning allan. Okkur var það í upphafi ljóst, að slík för sem þessi, gæti ekki orðið nein sigurför hvað snertir unna kappleiki, þegar tekið er tillit til þess að mörg þau félög, sem við kepptum við standa framarlega í knatt- spyrnu og svo aðstöðumunurinn við æfingar. Aftur á móti vorum við vissir um að af slíkum flokkum gætum við séð og lært sitt hvað og orðið reynslunni ríkari. Með þetta í huga og eins hitt að koma þannig fram bæði utan vallar og innan, að frændur vorir og nágrannar sannfærðust um, að á íslandi byggi menningarþjóð, en ekki hálfgerðir „skrælingjar", lögðum við í þessa ferð. Hvort okkur hefur tekizt þetta má ef til vill sjá af leikdómi, sem birtist um flokkinn rétt á eftir að hann yfirgaf Noreg, skrifuðum af þekktum verkfræðingi og íþróttafrömuði, sem kynntist Val: Kultur-Disiplin. I de senere ár har vi som regel hatt ett eller flere utenlandske fot- ballag pá besök. Sportslig sett har deres prestasjoner vært mere eller mindre gode, men disiplinert sett — sável pá bane som utenfor — har foi'holdet ikke alltid vert bra. Og det samme kan ogsá sies om mange af vore norske lag. Da vi i disse dage har hatt besök av det islandske lag „Valur“, kan det være pá sin plass á omtale dette lags hederliga undtagelse. „Valur“ kom jo ikke hit for á vise frem fotballens mange finesser, men kom for á se og lære og jeg háper at laget pá sin tur lærte endel, selv om de „grönnes“ bidrag var elendig. Men vi hadde noe á lære av disse islendere, noe som er vigtigere enn fotball og det er kultur og disiplin. Og i denne henseende raget laget langt over noe annet lag jeg er kommet i beröring med. Her behöves ingen barnepike som mátte passe pá, alle var innstillte Pá det samme og optre som gentlemann. Som det sá ofte hender nár et lag er ute pá tur sá vil det bli litt fest og som regel blir en eller Og’ þegar ég, seint og síðar meir, komst heim þetta vorkvöld, brutustþess- ir æskudraumar fram í eftirfarandi vís- um: Man ég hvaíS þessir melar seiddu margan lftinn dreng til sín. -- Hér var mætt f heilum hópum, hér var fyrsta æfing mfn. -- O, þeir fögru æskudraumar ennþá búa í huga mér, þegar ég sem stuttur snáði stökk og lék metS knöttinn hér. Þá var glatt á þessum melum, þrotlaust hlaupiíS til og frá. Allir strákar, — allir strákar óðir vildu f knöttinn ná. -- Hrópa’S, kallaS hver á annan, kveinaS, æjaS, hlegiS dátt. -- Lög og gang og leiksins reglur lærSum viS þó smátt og smátt. Von þá átti eg aSeins eina; æskudraum það kalla má: VerSa leikinn, stór og sterkur, stöðugt vinna og sækja á. Hlaupa, æfa öllum stundum, aldrei neitt aS gefa sig. -- Melarnir meS húS og hári held ég' bara, -- áttu mig! Harald Jensrud frá 'Drammen í Noregi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.