Valsblaðið - 11.05.1961, Page 56
54
VALSBLAÐIÐ
Gleymast seint þeir gömlu dagar,
gleíin ljómar yfir þeim,
— þegar seint á sumarkvöldum
sveittir drengir héldu heim.
Þreyttir gegnum bæinn ganga,
gleÖin úr þeirra augum skín.
— ÞaÖ er æska Austurbæjar,
sem er að fara heim til sín.
— Loks kom að þeim dýrÖardegi.
--- Drottinn minn! ---- Hva<S hjartaíS sló.
Fyrsti leikur, fyrsta mótiÖ!
Fagra íþrótt! ---- Nýja skó!
Nýjar buxur, nýja peysu!
Nú var allt svo hreint og skært.
--- Þó má bara enginn ætla
aÖ ég hafi sofitS vært.
HjartaíS unga hló af gleÖi
og hlökkun yfir sigri þeim,
sem vi?S áttum eftir aíS vinna
og eflaust koma glatSir heim.
--- Þó fór allt á aíSra vegu
eftir þetta fyrsta mót:
Enginn bikar, enginn hróíSur,
engin gleíSi. ---- Ragn og blót!!
Fyrsta íslenzka knattspyrnulitSiíS, sem leikur á norskri grund; Valur á Brann-
stadion í Bergen 1935. — LiíSiíS frá vinstri: GuÖmundur SigurSsson, Grímar
Jónsson, Hermann Hermannsson, Hólmgeir Jónsson, Gísli Kærnested, Agnar
BreiíSf jíöríS, Magnús Bergsteinsson, SiguríSur Ólafsson, Jóhannes feergsteins-
son, Óskar Jónsson og Frímann Helgason fyrirliÖi, meíS fána sem Djerv afhenti
fyrir leik.
Þannig fór þá fyrsta móti?S,
fagrir draumar brug?Sust mér.
Eflaust hefur öllum fundizt
eitthvaíS bresta í hjarta sér.
------En nóttin kom meíS nýja drauma,
nýjan vilja, kraft og þor:
Halda saman, æfa og æfa
og ekki tapa næsta vor!
— Þegar vorsins vindar strjúka
vanga mína þítt og hljótt,
þá eru þessir moldar-melar
mér í huga dag og nótt.
— Hérna ég í æsku undi
öll mín beztu sumarkvöld.
-- íþróttin hér yndi sá?Si
-- og uppskeran var?S þúsundföld.
KAPPLEIKURINN
Su?Surgata.
Sól og vor!
Léttir drengir, líf og þor.
Hróp og köll
heyrast öll.
Stefnan ftekin suíS'r á völl.
K. R.—Valur! kaIIa?S er.
Hvernig fer?
Ekki er gott a?S giska á,
gaman ver?Sur nú a?S sjá.
Kaupum mi?Sa. Komum inn.
Hvar er söludrengurinn!
anden litt pá kant — for á bruke et mildt uttrykk — og sá kommer
ubeh agelighetene.
I de tre dage som jeg var ciserone for laget, kunne jeg ikke opdage
en eneste „skál“ og pá spörsmál til lagets formann hr. Helgason „om
alle var afholdsmenn" fikk jeg det svar „at mange var, men ute pá
reiser for á dyrke vár idrett er vi det alle“. Se, det var kongeord. Jeg
viste at islandsk kultur var höj, men at slikt kunne gjennemföres pá
den máte svaret siger viste jeg ikke.
Det má være morsomt for en klubb og et land á ha slike represent-
anter og hyggelig for oss er det á vite at slektskappet er i orden. Jeg
vil ogsá medta den omtale portieren pá Victoria Hotel ga: „at et slikt
lag eller fellesinkvartering hadde hotellet ikke hatt“. Og dette veier
mer enn mange ord.
Selv om várt arrangement med „Valur“ ga underskudd sá er det
allikevel sá meget annet som teller og som gir overskudd, oplevelser
man aldri glemmer.
Har klubbánden og idretten vært ársaken til „Valur“s fremtreden,
da behöver de visselig ikke reise ut for á lære, for de har kommet
lenger en mange andre.“
Ferðin til Noregs og dvölin þar.
Glaðir og reifir stígum við um borð í „Lyra“ 13. júní, sem átti
að flytja okkur í austurveg. Það skyggði nú ekki á gleðina, að við
höfðum tveggja daga gamlan „íslandsmeistaratitil“ á samvizkunni. —
Við erum á leið til ævintýranna — óvissunnar —, en fólkið, vinirnir
á „Sprengisandi“, sem komu til að kveðja, halda heim aftur til þess
hversdagslega.
Veður hafði verið gott, en breyttist er komið var að Dyrhólaey og
tók sjór að ókyrrast, með stonni sem hélst alla leið til Noregs. Sjó-