Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 57

Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 57
55 VALSBLAÐIÐ veikin hafði fljótt komið í heimsókn og urðu margir uppteknir af henni og er hægara sagt en gjört, að losna við hana aftur. Menn börð- ust við óvætt þenna, með óhljóðum og uppsölu, en létu sig í milli dreyma um betri lífdaga! Komið var við í Færeyjum, en ekki varð úr kappleik, sem betur fór, því flokkurinn var ekki vel fyrir kallaður. Þar að auki voru Færey- ingar í knattspymuleiðangri á Shetlandseyjum. I Færeyjum kom um borð dansflokkur, sem ætlaði til Noregs, til þess að sýna þjóðdansa. Ekki höfðu dansararnir svefnrúm, en þeir létu það ekki á sig fá og þegar aðrir fóru til ,,kojs“ dönsuðu þeir sem ákaf- ast og stóð svo næstum alla nóttina, svo lítið varð úr svefni. Skúraleiðingar voru meðan siglt var inn Bergensf jörðinn og naut Iiin fagra innsigling sín ekki. 1 Bergen tók formaður „Djerv“ á móti flokknum, og voru menn sann- arlega fegnir að hafa fast land undir fótum. Daginn eftir var borgin skoðuð, en um kvöldið var keppt við Djerv. Áður en leikurinn hófst afhenti fyrirliði Djei’v, Val fána félags- ins til minningar um leikinn. þvínæst var leikinn íslenzki þjóðsöng- urinn og sá norski. Var þetta hátíðlegt augnablik, og í fyrsta sinn sem „Ó guð vors lands“ hljómaði yfir leikvangi. þetta var í annað sinn, sem Vals- menn léku á ,,alvöru“ grasvelli. Mosaþung tún höfðu verið notuð til að æfa á, áður en farið var, en það var mjög ólíkt. I leik þessum komst Valur líka í fyrsta sinn í kynni við hið svonefnda „þriggja bakvarða kerfi“, og kom það mjög á óvart að ýmsu leyti. Valur tapaði leiknum með 5:1, en það gaf ekki rétta mynd af gangi hans og getu liðanna. Blaðadómar voru góðir. Bergend Avis segir m. a.: „Kynningin af hinu íslenzka liði í gær sýndi, að þeir léku létta og leikandi knattspyrnu í sama stíl og sú Austurríska. — Ef satt skal segja var það Valur, sem á löngum köflum var ráðandi í leiknum, úti á vellinum og hefðu þeir haft góða skotmenn, hefðu úrslitin orðið önnur. Markmaður (Hermann) og vinstri bakvörður (Frímann) sýndu oft leik af „höjeste klasse“ og miðframvörðurinn (Jóhannes, sem sýndi sérstaklega mikla leikni.)“ Eftir leikinn var efnt til veizlu á Hótel Rósenkrantz, en þar var og dvalarstaður okkar. Árla næsta morguns var haldið með Bergensbrautinni áleiðis til Drammen, í dásamlegu veðri, en leið þessi er ákaflega fögur og sér- kennileg. Brautin þýtur í gegnum græna skóga fyrst, svo hækkandi uppí snjó og ef svo mætti segja vetrarríki um mitt sumarið. Gegnum 184 jarðgöng og yfirbyggingar, sem þekja um 73,5 km. af hinni 492 km. löngu leið. Hæzt kemst lesin í 1301 m. hæð, á Finse. Til Drammen er komið tæplega kl. 9 um kvöldið og þar tók á móti flokknum formaður Skíða- og knattspyrnufélagsins Dravn, Harald Jens- rud. Daginn eftir var keppt við „Dravn“ á Marienlist leikvanginum. Leikar fóru þannig, að Dravn vann 4:1 Var leikurinn vel leikinn, og vantaði okkur þá eins og svo oft áður skothæfni. Blaðadómar voru vinsamlegir og góðir. Drammens Avis skrifar: „— Valur var, hvað leikni snertir, mjög gott lið, en þó með veikar hliðar. Þeir léku hratt og sérstaklega voru útherjarnir (Agnar og Magn- ús) fljótir á knöttinn. Lið Vals samanstóð af jöfnum og drengilegum leikmönnum og hefðu þeir leikið á malarvelli, má fullyrða að úrslitin hefðu orðið önnur. — Bezti maðurinn í liði Vals og á vellinum var FYRRI HÁLFLEIKUR Stúkusæti. Stimpingar og læti. En sá fjöldi* af fólki hér; fleiri búsund, sýnist mér. FlautaS út. VeifaíS klút. Vaskir drengir hlaupa út.------- Nú komst öll á fleygiferíS fólksins mergíS. FólkiíS illum látum 'lætur; langir síánar, kaupmannsdætur. Ert þú ekki K.R.-ingur? Hattur fýkur, fyr en lýkur. --- -- Svo er kalIatS: Hvar er Schram. kemst hann í sinn gamla ham? Afram Steini, elsku vinur, Einhver stvnur! Jóhannes sem fákur flýgur; fram hjá smýgur. Sentrar eins og sjentilmatSur. Sá er hraíSur. Svona skiptast upphlaup á. Einhver lá. Hver er sá? Alveg frá? Jæja bá. SEINNI HÁLFLEIKUR Svo er aftur flautaíS fljótt, fólkitS ekki lengur hljótt. - -- Gvendur skallar. Frímann kallar: Áfram hetjur allar !! Hansi-mann á hlaupunum hefur vald á boltanum. Hrólfur taklar. Hermann spriklar. ---- '-- --- Þarna veríSur báska-hark. Hart var skotiíS. Ekki mark!-------- Pípt og æpt á pöllunum; pottlok fuku’ af sköllunum. HrópaíS hátt, hlegiíS dátt. Sá var leikinn grátt. Boltinn hoppar hátt og skoppar, hann, sem sjaldan stoppar. Fólksins ekki linna læti. Líf og kæti. Ekkert sæti? Allir kalla: K.R.!—Valur! Sá er svalur. Fríspark, hendi hrópatS er. HvatS er þa?S, sem sýnist mér. Dómarinn hann dæmir hart. Drottinn minn! nú er þa?S svart. Heyrist ekki manna mál. Allt í bál.' — — ---- — Stillt er upp á straffispark. •Stilltur vinur. ÞaíS var?S mark!!!!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.