Valsblaðið - 11.05.1961, Page 62

Valsblaðið - 11.05.1961, Page 62
60 VALSBLAÐIÐ sanna íþrótt hefu náð tökum á þeim, listin í leiknum. „Gamlir dagar“ eru rifjaðir upp, æf- intýrin koma fram hvert eftir annað ljóslifandi, seiðmögnuð eða æsandi. Ómögulegt að segja, hvert er skemmti- legast, hvert er örlagai'íkast, hvert er séstæðast. Það eina, sem með öruggri vissu má fullyrða og það er, að allt þetta eiga þeir sinni hugþekku og djörfu iþrótt, knattspyrnunni, að þakka. I einlægni segja þeir hver við annan: „Við stöndum í óendanlegri þakklætis- skuld við þennan leik, fyrir það félags- lega innsæi, er við höfum fengið, fyrir þann ómetanlega vinahóp, sem knatt- spyrnan hefur gefið okkur, fyrir þann likamlega og andlega þroska, sem við höfum hlotið vegna hans. Allt þetta er eitt dýrmætasta veganestið, sem við hiöfum fengið frá æskudögunum. Við öll okkar störf í þágu þjóðfélagsins, kemur þessi reynsla að góðu haldi. Það var sameiginleg ósk þeirra, að allir ungir drengir leiti þroska og félaga í samstilltum leik um knöttinn. Að allir ungir menn fyndu þá dásemd og ævin- týri, sem þeir höfðu fundið á leið knattspyrnunnar. F. H. (Úr 40 ára afmælisritinu). Skrúðganga vegna vígslu Haukalandsvallar. 'jájás r fj Raka'Sur og hreinsaður völlurinn viÖ Haukaland. ----- Frá v.: Magnús Bergsteins- son, SigurÖur Olafsson, Björgúlfur Baldursson, og lengst til hœgri Frímann Helgason. að efna til æfinga fyrir 4. flokk, en það hafði ekki verið hægt til þessa, vegna vallarleysis. það leyndi sér ekki að áhugi var mikill meðal drengjanna. Það var líka mikil heppni fyrir Val að Grímar Jónsson skyldi vinna með þeirri elju að máli þessu, sem hann gerði, en hann var aðalmaður- inn og stjórnandinn, þegar í byrjun og var þessu síðan haldið áfram. Engin mót voru þá í þessum flokki en þá var horfið að því ráði sum árin að efna til keppni innbyrðis og voru stundum 5—6 lið, sem léku eitt við öll og öll við eitt, og fengu sigurvegararnir Valsmerki að launum. Uppúr þessum akri spruttu síðar margir af beztu leikmönn- um Vals. Afmælisár. Aðalverkefni ársins 1936 var undirbúningur að 25 ára aímælishátíða- höldum félagsins, sem fóru fram kringum sjálfan afmælisdaginn 11. maí. f því sambandi voru mörg járn í eldinum, og til þess að leysa hin margvíslegu verkefni voru skipaðar margar nefndir, sem sáu um þau. Nokkru éftir áramótin 1935—36 var efnt til almenns fundar til að ræða um afmælishátíðahöldin og starfsemina yfirleitt á komandi ári. Eitt af verkefnunum var að koma út myndarlegu afmælisriti. En það verk önnuðust: ólafur Sigurðsson, Einar Björnsson og Hrólfur Bene- diktsson. í ársskýrslu segir m. a. um blaðið, sem kom út 11. maí: „Þá kom út hið myndarlega afmælisrit, er það að allra dómi einhvert prýðilegasta minningarrit, sem gefið hefur vei'ið út af íþróttafélagi hér á landi. í því voru skráð helztu atriði úr starfi félagsins á liðnum 25 árum. Fjöldi mynda eru í blaðinu úr ferðum Vals, bæði utan lands og innan.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.