Valsblaðið - 11.05.1961, Side 67

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 67
VALSBLAÐIÐ 65 ÞriSji flokkur 1937. ------- Aftari röíS: Murdo Mc Dougall, Olafur Olafsson, Haukur FriíSriksson, Arni Kjartansson, Jón Jönsson, HöríSur Þorgilsson, Ólaf- ur Jakobsson, GutSbrandur Jakobsson, Halldór Sveinsson. Fremri röÖ: Albert GuÖmundsson, Ing- ólfur Steinsson og Agnar Sturluson (latinn). þá á það bent að fá lög g’óðra félaga erlendis frá til athugunar í því sam- bandi. Það voru líka uppi þær skoðanir, að félagið ætti ekki að hafa nein lög, félags- og réttlætistilfinningin ætti að vera svo rík, að þeirra væri ekki þörf. Það varð þó úr, að saminn var lagabálkur, og var það helzt nýmæla í félagsmálum að kosinn er sérstakur „unglingaleiðtogi“. Kveðið er á um skyldur og réttindi félagsmanna, verkaskipting stjórn- ar o. fl. Til auka-aðalfundarins var svo boðað 14. marz 1938. Voru lögin samþykkt. Á fundi þessum var og samþykkt tillaga um að kjósa nefnd, til þess að velja kappliðin í meistaraflokki, og varð fyrsti formaður hennai’ Sigurður Ólafsson. Áður hafði stjórnin valið liðin, og var þetta heppi- leg skipan. Á framhalds-aðalfundinum sagði stjórnin, sem kosin var um haust- ið, af sér störfum og kosin var ný stjórn. 1 hið nýja starf „Unglingaleiðtogans“ var kjörinn Grímar Jónsson. Hafði hann sýnt það á undanförnum árum að unglingamálunum var Leikur ársins 1938: Jafntefli viíS ÞjóíSverja. LiíSiS frá hœgri: Hermann Her- mannsson, Magnús Bergsteinsson, /EUert Sölvason, Murdo, Jóhannes Bergsteins- son, Egill Kristbjörnsson, Frímann Helgason, Helgi Schiöth, Hrólfur Benedikts- son, Grímar Jónsson og Gísli Kœrnested (látinn). á honum og segir: ,,Mér líkar vel við þig; haltu áfram á þessari braut“. Hann (dómarinn) vissi ekki þá, hvað piltur- inn hét, en nú þekkja allir reykvískir knattspyrnuunnendur hann. Nokkrum árum eftir þetta atvik, eru þessir sömu menn að tala saman um ýmislegt, og berst þá í tal, meðal ann- ars, hvað hafi orðið aðallega þess vald- andi, að þeir byrjuðu og héldu áfram knattspyrnu. Þá sagði hinn ungi mót- herji, að ekkert hafi örfað hann eins mikið til að halda áfram, eins og fram- angreint atvik; því honum fannst svo mikið til þess, að maður úr öðru fé- lagi skyldi koma svona vinalega og uppörvandi fram við sig, óþekktan, lít- inn strák. Hann segist hafa verið sæll í hjarta sínu á þeirri stundu. Eg gæti komið með fjölda dæmi svip- uð þessum, til að sýna hvers virði það er fyrir hina eldri, að gæta framkomu sinnar gagnvart ungum félögum sínum, og ég er sannfærður um, að eftir því sem ungu félagarnir mæta meiri skiln- ingi og leiðbeiningum hinna eldi'i, vei'ða þeir betri, prúðari og félagslega heil- brigðari en ella. Nú gæti ýmsir haldið, að það sé eitt- hvert voða lif, að vera í Val. En svo er ekki, heldur eru þetta atvik, sem koma fyrir meira og minna í öllum fé- lögum, en fáir taka eftir, þótt ég telji, að sérhvert félagslíf verði eftir því, hvernig þessi mörgu smáatvik móta ungu félagana, þar til þeir verða sjálf- ir virkir og dugandi menn. Að endingu beini ég þeirri spurn- ingu til ykkar, kæru eldri félagar, hvoi-t
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.