Valsblaðið - 11.05.1961, Page 71

Valsblaðið - 11.05.1961, Page 71
VALSBLAÐIÐ 69 Stjórn Vals 1939. ----- Sitjandi fra v.: Sveinn Zoega, Ólafur Sigur'ðsson, Sig- urður Ólafsson. Standandi: Hólmgeir Jónsson, Grímar Jónsson, Hrólfur Bene- diktsson, Jóhannes Bergsteinsson. „Vendiktive“-málið. í maímánuði kom hingað í kurteisisheimsókn enskt herskip, „Vend- iktive“ að nafni, og hafði Valur fengið leyfi fyrir kappleik við skip- verja, en útaf því urðu miklar deilur og blaðaskrif, og var það lengi í minnum haft. í skýrslu um málið segir m. a.: — „Rétt eftir miðjan maí kom hingað brezkt herskip að nafni „Vendiktive“ í kurteisisheimsókn. Hafði Valur frétt af komu skips þessa frá brezka aðalræðismanninum, en hann fór fram á það við Joe Devine, að Valur keppti við skipverja. Sótti Valur um leyfi til leiksins hjá KRR. og var veitt það. En er hin félögin urðu þess áskynja, hve stórt skipið var og myndi hafa góðum knattspymumönnum á að skipa, sóttu þau einnig um leik. Þar sem KRR hafði veitt Val leyfi fyrir leiknum, gat það þess vegna ekki veitt hinum félögunum líka leyfi. Kom því formaður KRR fram með þá tillögu, við brezka konsúlatið að leikirnir yrði tveir og skyldi úrvalslið úr tveim félögum leika hvorn leik, en ágóði annars leiksins renna til félaganna allra sameiginlega, en af hinum til KRR. Sam- þykkti KRR þessa tillögu, og jafnframt að taka leyfið af Val, þrátt fyrir harðvítug mótmæli Vals. Er KRR hafði bannað Val, að keppa sinn leik, þrátt fyrir veitt leyfi, er vitnaði um það, að Valur var fyrsta félagið, til að fá samþykki skipverja til leiks. Skaut Valur málinu til úrskurðar ÍSÍ, sem síðan úrskurðaði, að Valur ætti fullan rétt á leiknum og veitti sitt leyfi til þess, að hann færi fram. Leikurinn fór síðan fram og sigraði Valur 2:0, og voru áhorfendur margir og skemmti lúðrasveit frá skip'- bæði á undan og eins í hálfleik. Tap eftir sigra í 3 ár. Meistaraflokkur Vals hafði unnið íslandsmótið síðustu 3 árin og ekki tapað leik í 3 ár í röð, en þetta sumar tapaði Valur 1:0 fyrir Fi’am kappleikurinn unnist á síðustu minút- unni. Hinir þolgóðu hlauparar eru enn- þá sprettharðir og hlaupa liðlega með knöttinn fram hjá mótherjunum. Síð- ustu tilraunir eru gerðar á báðar hlið- ar, — og dómarinn flautar í síðasta sinni. Ósigrinum er tekið karlmannlega. Hinir sigruðu þakka sigurvegurum sin- um leikinn með húrrahrópum, og er svarað á sama hátt. Með afbrigðum góður og skemmti- legur leikur! En sjáum við oft svo fullkominn leik? Nei, því miður allt of sjaldan. Það er afar erfitt og tekur mjög langan tíma, að ná góðu valdi á líkama sínum og slcapgerð. Knattspyrnan hvetur og gefur góð skilyrði til meiri og meiri þroska í hvorttveggju. Hún hefur hrif- ið og náð tökum á fleiri ungum mönn- um en allar aðrar útiíþróttir til sam- ans; hún hefir vakið áhuga þeirra fyrir íþróttum og íþróttalífi, gefið þeim góða vini og félaga, veitt þeim góða líkams- þjálfun, vakð dug með þeim, djörfung og drengskap. Þess vegna segjum við í dag, á aldar- fjórðungsafmæli Vals: heill þér, góða og göfga knattspyrnuíþrótt. Við ósk- um þér, að allir knattspyrnumenn megi ávalt halda merki þínu hátt og vera trúir tilgangi þínum. (Úr 25 ára afmælisritinu). Jón SigurSsson. □ Joe Devine. Hinn snjalli þjálfari Vals 1939. Strang- ur kennari, sem allir vildu hlýða. Mikill kunnáttumaður um allt er að knatt- spyrnu laut. Kom aftur 1948, en naut sín þá ekki eins vel og áður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.