Valsblaðið - 11.05.1961, Page 74
72
VALSBLAÐIÐ
ríkt í minni hennar, eins og hann vœri
samtííSarma'Sur. Þegar ég var ungur og
heyríSi sögur um Hallgrím Pétursson,
fannst mér þær vera svo lifandi í
manna minnum, eins og væri hann ný-
lega látinn.
Leyndardómurinn viÖ líf hans var
þetta, a?S hann treysti Drottni af öllu
hjarta, mundi til hans á öllum vegum
sínum. Þess vegna gat hann ort eins
og hann orti og dáiÖ dýrlegum dauða.
En þetta voru engin sérréttindi fyrir
hann. Vér eigum þess allir kost, ef vér
viljum lifa GuíSi. Þá getur líf vort veriíS
honum til vegsemdar og til blessunar
fyrir aðra. Ef vér viljum treysta Drottni
algjörlega fyrir oss og högum vorum,
ef vér viljum muna til hans á öllum
vegum vorum, muna til hans í vinnu
vorri og hvíld, í leik vorum og list, í
samböndum vorum viíS aíSra menn, þá
veríSa áhrifin af lífi voru blessun; og
blessun Gu$s gjörir oss sæla.
Ekkert er eins ,,heilnæmt fyrir lík-
ama vorn og hressandi fyrir bein vor“
eins og þaíS a$ ganga á Gu?Ss vegum.
Þá vería vorir stigir hans vegir. Mundu
þaíS ungi knattspyrnumaíSur. Iþrétt þín
er göfug og fögur; og þú getur haft
hana helgaSSa Drottni, svo aíS vegir þínir
á knattspyrnusvœtSinu veríSi vegir Drott-
ins. Þegar knattspyrnuvöllur KFUM var
víg?Sur, þá var sagt: ,,Yfir svæíSinu
markanna milli stendur letraíS í stórum
boga: „Helgað Drottni“, og ,,hi?S trú-
a3Sa hjarta sér þa?S ávallt**. Mundu því
til Drottins, er ^þú leikur, og leiktu
svo a3S þú vitir, aíS þatS sé samboÖiÖ
Drottni, meíS drengskap og feguríS.
Leiktu metS kappi og f jöri, en leiktu af
atorku og ésérhlífni, en leiktu metS full-
komnu valdi á sjálfum þér, án eigingirni
og yfirlætis. Gættu vel a‘ÍS sannleikanum
og vandaíSu or?S þín og framkomu eins
og þú værir á heilögum staíS. Þa?S er
mannlegt 'atS vilja vanda sig, þegar ótal
augu hvíla á leik þínum, en mundu, aíS
einn er ávallt áhorfandi, og þa?S er GutS;
reyndu a?S leika þannig, aÖ hann einn-
ig geti glaÖst af leik þínum. Þetta veri
þá sérstaklega í dag sagt vitS þig, sem
hér ert á heilögum statS, þú meðlimur
„Vals“, knattspyrnufélags KFUM. -------
Þú mátt gleíjast yfir því, aíS Valur
Skallaæfing um boríS í GotSafossi, á leiíS til Þýzkalands. Grímar skallar.
eplasaft til drykkjar í stað víns, en vín og bjór var ekki snert af ís-
lendingunum í þeim mörgu veizlum, sem flokknum voru haldnar.
Aðfaranótt hins 26. ágúst var ekki rólegt í Trier. Mikill hávaði á
götum og þegar litið var út um gluggana mátti sjá hermenn í fylk-
ingum streyma um göturnar. Herútboð hafði verið gefið út og mönnum
skipað að koma til bækistöðva sinna. Allan morguninn kváðu við þessi
þungu taktföstu hljóð undan hælum hermannanna. Annars virtist hljótt
og mikil alvara hvíla yfir þessum gráa ágústmorgni. Um morguninn
var tilkynnt að ekkert yrði úr leiknum, og að mönnum væri ráðlagt
að fara ekki úr hótelinu, eða að minnsta kosti ekki langt. Enn fremur
að flokkurinn yrði að fara sem fyrst frá Trier, vegna stríðshættu, því
bær þessi var svo nærri landamærum Frakklands.
Með sínum alkunna dugnaði og góðu samböndum í Þýzkalandi, tókst
Gísla Sigurbjörnssyni, að fá rúm í járnbrautarlest, sem annars voru
yfirfullar og önnum kafnar við flutninga vegna herútboðsins.
Hófst þar með undanhald þessarar íslenzku „herdeildar", og „hörf-
að“ til Duisburg, laust eftir hádegi. Á leið þessari bar margt fyrir
augu. Á járnbrautarstöðvunum sáust mæður, systur, unnustur og aldra-
aðir feður kveðja unga menn, sem kvaddir voru í hildarleikinn. Það
voru engar gleðistundir. Þar streymdu tár niður fölar kinnar. Járn-
brautin var yfirfull og varð hver að vera þar sem hann var kominn.
Undarleg þögn var í lestinni, en allir mjög rólegir. Til Duisburg var
komið síðari hluta dags.
Næstu tvo daga var að mestu haldið kyrru fyrir, nema hvað farið
var um nágrennið og ýmsir merkir staðir skoðaðir. Þegar kvölda tók
voru öll ljós í húsum rækilega byrgð, með svörtum tjöldum og stræt-
isvagnarnir liðu um göturnar, með mjög daufum Ijósum.
Til Bremen var haldið 29. ágúst, þar var flokkurinn boðinn velkom-
inn til hinnar gömlu Hansaborgar, af einum senator borgarinnar. Hann
hélt ræðu á þýzku og íslenzku og var það einsdæmi í ferðinni.
Um kvöldið fór fram kappleikur við úrvalslið úr Bremen. Leikar
fóru þannig að Bremen-liðið vann með 2:1. Eftir því sem blaðaummæli
hermdu, var íslenzka liðið mjög óheppið, en þeirra lið heppið.
Þeir sem léku voru:
Edvard, Grímar, Sigurður, Jóhannes, Frímann, Hrólfur, Snorri, Gísli,